Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 67

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 67
SPURNINGAR OG SVÖR. (Framhald af 2. kápnsíSuJ. ið annaS en gaman fyrir mig. Ef eg cr á skemmtunum með jafnöldrum mín- um, dansa herrarnir bara skyldudansinn við mig, og svo sit ég allt kvöldiS. HvaS á ég aS gera? Þú átt ekki að byrja of snemma á því, að skapa þér áhyggjur fullorðna fólks- ins, góða Oskubuska mín. Það sem kvel- ur þig mest í sambandi við piltinn og vinkonu þína, er áreiðanlega öfundssýki og særð hégómagirnd — láttu slíkt ekki fcsta djúpar rætur í huga þér. A þínum aldri hefur reynslan sýnt, að skynsam- legast er að beina huganum að náms- verkefnum og vinkonunum, og ef það bryddir á dálítilli óhamingjusamri ást innst inni í hjartanu, er sælt og ljúft að gera svolitlar gælur við hana. Það verð- ur aðeins að gæta þess að taka svona unglingsást ekki of alvarlega, því þegar þú þroskast hlærðu bara að öllu saman. Við höfum flest reynt þetta. SVOR TIL ÝMSRA Til „Einnar l vafa": — Þó að það sé þriggja ára aldursmunur núna, hvcrfur hann fljótlcga þcgar þið eldist. Og þó að það hafi verið skammsýni og fljót- færni af þér að skrökva svona til um aldur þinn, þá trúi ég ckki öðru en að hann íyrirgefi þér og kyssi þig hlæjandi á augu, nef og munn, þegar þú trúir honum fyrir þessum áhyggjum þínum. Annars væri hann ckki eins hrifinn af þér og þú lætur í veðri vaka. Og ekki væri heldur betra að einhver annar fræddi hann á þessu, þá gæti hann misst óþarflcga mikið traust á þér. Til „P. P.“: — Þú segist þurfa að grenna þig, og hér er uppskrift frá Dan- mörku, sem þar hefur þótt frábær í þessu efni: Matur, sem þú skalt borða sem minnst af, er: feitt kjöt, rjómi, sósur, grautur, vellingur, baunir kartöflur, syk- ur. Borðaðu á morgnana hráa gulrót eða epli, og því næst lítinn disk af hráu haframjöli með mjólk út á, eða sykur- og mjólkurlaust te eða kaffi með tveirn- ur sneiðum af hrökkbrauði og örlitlu smjöri. I hádegisverð: eitt egg, 2 rúg- brauðssneiðar með þunnri smjörhúð og fitulitlu áleggi (ckki salat), 1—2 lirökk- brauðssneiðar án smjörs en með þykkri sneið af mögrum osti. Sykur og mjólk- urlaust kaffi. Síðdegismatur: magurt kjöt eða fiskur með lítils háttar feiti (ekki sósu) og eina kartöflu. Grænt sal- at eða grænmeti hclzt daglega. Ávaxta- grautur með svolítilli mjólk og sykur- ögn. Kvöldkaffi, scm helzt ætti að sleppa: Svart og sykurlaust kaffi mcð þurru kexi eða ósykruðum smákökum (alls ekki Vínarbrauð eða i'jómakökur). Aldrei aukabita milli máltíða. Gott cr að nærast ekki ncma á súrmjólk einn dag í viku. Auk þess þarf að hafa dag- Jcga hreyfingu undir berum himni. Eva Adams HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræd 17, símar 5314 og 2673. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 8 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.