Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 25
Þegar gulu riddar- arnir geystu yfir Evrópu Hinir lágcöxnu og ófrýnilegu Húnar voru ojl nefndir svipa guSs á jörSinni, þegar þeir ruddust meS ránum og eldi yjir lönd Evrópu, riSandi loSnum smáhestum og meS hernumda stúlku jyrir aftan sig. A E TIU S, konsúllinn, her- meistari Vestur-rómverska rík- isins, sá maður, hvers nafn var á vörum miljóna manna, ók vagni sínum upp að keisarahöll- inni í Ravenna. Hundruð her- manna hlupu umhverfis hann, þeir létu lensurnar síga, þegar „Magister militum“ sté út úr vagninum, þeir stilltu sér upp í tvær raðir og tveir þeirra gengu á undan honum inn í höllina. Á dyngju af fiðurpúðum lá Valentinian keisari og lék sér við taminn ref. Hann leit gremju- lega upp á hershöfðingja sinn, en Aétius sló sverði sínu í gyllt- ar gólfflísarnar, leit á keisarann með allri þeirri fyrirlitningu, sem einn maður getur tjáð með augnaráði, og sagði: „Vaknaðu, Valentinian, ef spjót Aétiusar á ekki að stinga þig svo þú vaknir. Vaknaðu, Val- entinian, Húnarnir hafa farið yf- ir Rín, útverðir mínir tilkynna mér það, Frankar senda boð um hjálp, Evrópa er í lífshættu! Vaknaðu, kallaðu á þegna þína, komdu sjálfur með, dey ef því er að skipta, en láttu ekki nafn þitt verða sér til skammar í sögunni!" Valentinian velti sér á hina JANÚAR, 1955 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.