Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 38
ást hans var orðin að engu.“ „Ég er viss um, Beth, að það hefur skeð meira en þetta!“ „Hvað segirðu? í, já, auðvitað! Það, sem ég var að segja, var bara byrjunin. En hann hélt svona áfram allt kvöldið, varð, ef hægt var, verri og verri, og í kvöld, já . . . þá skeði það!!“ Frú Barnes gaut augunum á- hygggjufull til Coru og sagði fljótmælt: „Æ, Cora! Vertu nú væn og farðu fram í eldhús og hjálpaðu Jane með kaffið.“ Og litlu seinna bætti hún við hærri röddu: „Henni virðist ekki ganga sérlega vel með það!“ „Ég er alls ekki að hlusta!“ kallaði Jane úr borðstofunni. „Ég kom bara hingað til þess að sækja silfurkönnuna.“ Frú Barnes var svo skynsöm að svara þessu engu. „Flýttu þér, Cora! Og biddu Jane um að koma með kaffið.“ Cora fór með dræmingi. Og frú Barnes spurði óróleg: „Hvað gerðist þá, Beth mín?“ „Ég ætlaði mér ekki að segja frá því,“ sagði Beth, „en það er víst bezt, að þú fáir að heyra allt eins og það var.“ Hún hikaði andartak, svo kom það: „Harm . . . hann sló mig!“ Síðustu orðin hrópaði hún svo hátt, að amma hennar og frænka, sem höfðu verið komnar niður í anddyrið, komu þjótandi inn í stofuna. Júlía frænka var með útbreiddan faðminn. „Ó, veslings barn!“ kjökraði hún. „Komdu elskan og gráttu við barm frænku.“ Frú Barnes gamla, amma Beths, stóð með alvörusvip og horfði brúnaþung á tengdadótt- ur sína. „Hvað hefurðu hugsað þér að gera, Margrét?“ „Að svo komnu hef ég ekki aðhafzt annað en að biðja Jane um að koma með kaffi!“ Svarið fór ákaflega í taugarn- ar á tengdamóður hennar. Hún hristi höfuðið ásakandi og sagði: „Þú tekur alltof léttum tök- um á öllu, Margrét! Það hef ég sagt Charles oftar en einu sinni! Hvemig gaztu gefið aumingja Beth leyfi til að giftast þessum Rex. Svona manni, sem mis- þyrmir konunni sinni! Hvað hef- ur þetta gengið til lengi?“ „Hvað segirðu? Hvað lengi . . . aldrei, amma . . . ég meina . . . það var í fyrsta skipti í kvöld, og . . ■ og . . .“ „Og nú hefur hann farið frá þér! Bíði hann bara hægur og rólegur! Láttu mig tala við pilt, þá . . .“ „Nei, nei, amma!“ greip Beth fram í fyrir henni einbeitt. „Það 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.