Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 8
r I sama bili var bari3* har\alega að dyrum. Judy hikaði: ,,Opn- aðu, barn/‘ sag&i Ross vi<5 hana. V J IÞOKUNNI SAKAMÁLASAGA EFTIR FR. MERWIN BÍLLINN stanzaði snöggt. Flanagan tók upp vasklút og þurrkaði svitann framan úr sér. Hann var alveg sannfærður um, að stór vörubíll hefði komið á móti honum — og brot úr sek- úndu horfðist hann í augu við dauðann, hann var sannfærður um, að vörubíllinn myndi kremja litla bílinn hans. Það var dauðhljótt í kringum hann. Hann sá varla metra fram fyrir kælishettuna á bílnum. Honum varð ljóst, að vörubíll- inn var hugarfóstur hans sjálfs, afleiðing spennings, sem náð hafði tökum á honum við akst- Þetta var óhugnanleg nótt fyrir ferðamann. Ttíeir afhrotamenn leyndust einhtíers staðar í þo/j- unni. Flanagan tíarð aÖ a\a hœgt . . . urinn tvo síðustu klukkutímana. Hann fór út úr bílnum og þurrkaði af framrúðunni með tvisti, og bölvaði sjálfum sér fyrir að ætla að stytta sér leið í stað þess að aka aðalveginn. Það var taugaslítandi að snigl- ast áfram í þokunni, en það var tilgangslaust að bíða þess, að 6 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.