Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 43
Illir andar, lyf og læknar e---------------------------------------- Framhald bókarinnar um þróun læknavísindanna, eftir dr. med. HOWARD W. HAGGARD Móses reyndi að hefta út- breyðslu kynsjúkdóma, þ. e. a. s. lekanda, með ströngum áminn- ingum og aðvörunum gegn laus- læti. Hann virðist fyrst og fremst hafa látið sér annt um siðferði gyðingakvenna, því að hann leyfði innflutning útlendra vændiskvenna frá Móabítum og Sýrlendingum. Þótt þessum ó- kunnu konum væri ekki leyfð búseta í hinum stærri borgum, fyrr en á tímum Salómons, settu þær þó búðir sínar og tjöld við þjóðvegina, og höfðu þar sölu- búðir jafnframt. Hvað sem lýs- ingum biblíunnar líður, þá voru konur þessar vafalaust jafn and- lega rotnar, sóðafengnar og á- gjamar í eðli sínu eins og stétt- arsystur þeirra nú á dögum. Á dögum Salómons var Jerúsal- emsborg löðrandi í skækjum. í Gaza tók Samson sér bústað í húsi portkonu einnar, og við- skipti hans og annarrar sömu tegundar, Dalilu, eru fræg í sög- unni. Hjá Forn-Grikkjum var vænd- iskonum fyrirskipað með lögum að klæðast rósflúruðum skikkj- um og kjólum, en síðar var látið nægja að banna þeim að bera purpura- eða skarlatsrauð klæði, sem og gimsteina. Meðal léttúð- ardrósa tíðkaðist að lita hár sitt ljóst eða nota hörgular hárkoll- ur. Síðar var þessi tízka tekin upp af grískum konum, sem þó ekki töldust til þess hóps. Á öll- um tímum hafa tízkubrögð átt upptök sín í hópi vændiskvenna og léttúðardrósa. Sagt er að í hinni fomu Róm hafi vændis- konur ekki orðið greindar frá dyggðugum eiginkonum af öðm en glæsilegri klæðaburði og þeim hóp aðdáenda, sem um- kringi þær. Jafnvel á sextándu öld tók allsherjar kirkjuþing í JANÚAR, 1955 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.