Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 47
trúarskilningur, er blandaði sam- an skírlífi og einlífi. Umbrot hinnar bældu eðlishvatar gerðu einlífið að einu höfuðviðfangs- -efni kristinnar trúar. Eftir því sem erfiðleikar jukust á því að framfylgja skírlífiskröfunni, voru fleiri járn munduð henni til stunðnings. Og fyrir mein- virka túlkun guðfræðinnar kom að því, að skírlífi gerðist frum- dyggð kristindómsins. Allar sið- gæðisreglur snerust um kyn- hvötina. Hugsjón og markmið skírlífis miðaðist ekki lengur við flekkleysi og tryggð í hjú- skap, heldur fullkomna kúgun kynhvatarinnar. Markmið trúar- innar varð útrýming eðlishvat- ar. Sé kynhvötinni ekki veitt út- rás, annað hvort um sinn eðli- lega farveg eða með því að beina henni inn á aðrar og æðri braut- ir, brýzt hún samt fram og birt- ist í hinum undarlegustu mynd- um í skapgerð og atferli manna. Eðlishvatir, sem beittar eru kúg- un, líkjast kvikasilfurkúlu, sem þrýst er niður með fingri — hún eyðist ekki né hverfur, en miss- ir einungis upprunalega lögun sína. Hinar undarlegustu afleiðing- ar og myndir bældra kynhvata kristinna manna, mátti finna meðal hinna heilögu einbúa ó- r------------------------------ Svipdapur brúðgumi Ljósmyndarinn (sem er að taka Ijósmynd af nýgiftum hjónum): „Mætti ég biðja brúðgumann að gjöra svo vel að vera svolítið glaðari á svipinn. Þetta verður ekki nema augnablik.“ byggðanna. Karlar sem konur yfirgáfu heimili sín og fjöi- skyldu, til þess að lifa hinu gagnslausa lífi einbúans. Á tím- um frumkristninnar voru þeir margir, sem lögðu á sig einlífi, án þess þó að rjúfa samfélag við aðra menn að öðru leyti. Ein- búar óbyggðanna slitu öllu sam- bandi við umhverfi sitt, og í trú- aræði sínu tóku þeir upp full- komið einlífi í orðsins víðtæk- ustu merkingu, kvaldir af eðlis- hvöt, sem þeir hugðust eyða, og háðu hina vonlausu baráttu í fel- um. Þeir beittu sjálfa sig hinum bjánalegustu pínslum og mein- lætum, til þess að flýja hinar lostugu' sýnir og vitranir, sem spruttu upp í hugskoti þeirra bæði í svefni og vöku. Þessir vesalingar gengu svo langt í afneitun veraldlegra hluta, að þeir hættu að þvo sér, raka sig og skera hár sitt. Hrein- læti líkamans var álitið saurgun sálarinnar. Jerónýmus orðaði þetta þannig: „Þornar húðin JANÚAR, 1955 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.