Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 50
limation). Framhaldsskólar vor- ir og háskólar hafa meir og meir sýnt skilning á því, hve mikil- vægt það er að skapa slíka út- xás í sambandi við nám og fþróttir. Á 11. eða 12. öld þekktust fyrst lauslega skipulögð samtök vændiskvenna, svo sem „farand- eiginkonur o g meyjar", sem .gerðu markaðssamkomur og kirkjuþing að sérgrein sinni, og smám saman þróaðist hóru- húsaskipulagið upp úr þessum samtökum. Upphafsmaður þess skipulags var hinn frægi lög- gjafi Sólon í Aþenu 594 árum f. Kr., en það hafði lagzt niður á sjöundu öld e. Kr. Hin endur- reistu hóruhús í borgum Evrópu voru stundum undir eftirliti kirkjunnar, og guldu þau þá oft einn tíunda af tekjum sínum 1 skatt. Eftirlit þetta táknaði ekki viðurkenningu á vændisvenna- starfsemi, heldur var það til- raun til að hafa stjórn á, og um- sjón með því, sem álitið var ill nauðsyn. Árið 1321 setti enskur kardináli kirkjufé á vöxtu með því að festa kaup á arðbæru hóruhúsi. Með breyttum tímum og sið- um hætti kirkjan að hafa nokkra umsjón með starfsemi vændis- kvenna, og síðan tók hún að krefjast þess, að hún yrði svipt allri opinberri viðurkenningu. En hvorki misheppnað eftirlit, né heldur opinber afneitun, nægja til að kveða niður slík fyrirbrigði. En hitt má með sanni segja, að hvorki opinbert eftirlit, einangrun né lækniseft- irlit, hafa náð þeim tilgangi sín- um að hafa þá stjóm á starfsemi vændiskvenna, að hún auki ekki á útbreiðslu kynsjúkdóma. Gegn þessari starfsemi hefur verið ráðizt með öllum hugsanlegum meðulum, en þar sem hún er óaðskiljanleg hinum miklu kyn- lífsvandamálum menningarinn- ar, mun hún sennilega halda áfram að þrífast, unz menning- in hefur þokazt mun lengra áleiðis en raun er á nú. í öllum kristnum löndum hafa árásirnar á skækjulifnaðinn ver- ið með nokkuð ólíkum hætti, allt eftir ríkjandi siðgæðishugmynd- um valdhafanna, en um aldirn- ar hefur hann þraukað af sér hvers konar andblástur og örð- ugleika. Á fimmtu öld reyndi Justinianus keisari að uppræta stétt opinberra vændiskvenna. Eigendur hóruhúsa og hvers konar „agentar“ voru látnir sæta þungum refsingum, en skækjurnar sjálfar fengu miklu mildari meðferð. (Framhald i ruesta hefti) 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.