Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 53
SAKAMÁLASAGA Sofandi i EFTIR A. E. D. SMITH í ÖRYGGISSKINI hafði „bar- óninn“ setið fram á síðustu stundu í dimmasta skotinu í bið- salnum, falinn bak við dagblað, sem hann var bersýnilega afar niðursokkinn í. Þegar aðeins var hálf mínúta þar til norður-hrað- lestin átti að fara, greip hann snjáða handtöskuna sína og gekk djarflega út á brautarpallinn. Um leið og hann flýtti sér fram hjá blaðasölunni, tók hann eftir stórum fyrirsögnum kvöldblað- anna: Ránmorð í höll Mayfair. Frú Paris rænd skartgripum fyr- ir 60 þúsund sterlingspund. farþegi Það var þegar verið að skella aftur síðustu vagndjrrunum, meðan hann gekk meðfram lest- inni, til þess að finna tóman klefa, ef mögulegt væri, og þar sem honum tókst það ekki, fékk hann rétt með naumindum tíma til að stökkva upp í einn, þar sem þegar sat einn farþegi fyr- ir; svo kvað við ískrandi blístur, og lestin rann af stað. Já hún rann af stað, það var afar notaleg tilfinning. Lestin fíutti hann í tryggara umhverfi — haim myndi verða öruggur og gæti notið þeirrar mjög svo þægilegu tilveru, sem hann hafði ætlað sjálfum sér. Hann setti töskuna sína á sætið við hliðina á sér og settist síðan út í hornið og lét fara vel um sig. Nú gat hann virt ferðafélaga sinn betur fyrir sér. Það var kona, og hún sat og hallaði sér aftur á bak í glugga- JANÚAR, 1955 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.