Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 58
4-------------------------------- Orsakir hjónaskilnaða 1. Kynferðislegt ósamræmi. 2. Ósamkomulag um, hvernig eyða skuli frístundunum. 3. Fjárhagserfiðleikar. 4. Andlegt eða líkamlegt óeðli. i - (Paul Popence læknir, for- stjóri fyrir amerísku stofn- uninni varðandi fjölskyldu- vandamál, Los Angeles, Kaliforníu). Vk_______________________________J sennilega stöðvarstjórinn — á tómum brautarpallinum og töl- uðu saman, að því er virtist af mikilli alvöru. Svo sneri lestar- stjórinn sér við og veifaði lukt- inni. „Það er allt í lagi, herra,“ sagði hann um leið og hann gekk fram hjá klefaglugganum. „Það var einungis merki, sem ekki hafði verið sett alveg rétt. Nú höldum við áfram.“ Klukkutíma seinna stanzaði lestin, sem hafði unnið upp þessa fáu mínútna töf, nákvæm- lega á réttum tíma á stöðinni í Liverpool. „Baróninn“ tók upp töskuna sína, og í sömu andrá voru klefadyrnar opnaðar, og tvær sterkar hendur gripu um hann og drógu hann í skyndi út á stöðvarpallinn. „Ég er hræddur um, að nú sé komið að endalokum yðar „bar- ón“,“ sagði annar maðurinn, og áður en hann gat áttað sig, voru handjárnin komin á hann, og hann var tjóðraður milli tveggja leynilögreglumanna. Hann var svo ringlaður af þessari óvæntu og skyndilegu ógæfu, að hann heyrði varla hina fallegu rödd ferðafélaga síns, þegar hún var að útskýra eitthvað fyrir kumpánlegum ná- unga í loðfrakka. — „ ég hafði vitanlega les- ið um það í blöðunum, og þegar ég sá öll þesi djásn á hnjánum á þessari mannskepnu, var mér auðvitað strax ljóst, hvemig í öllu lá. Ég var sannfærð um, að hann myndi myrða mig, ef hann héldi, að mig grunaði hann, og þess vegna lék ég mitt hlutverk, þar til ég gat sagt lestarstjóran- um frá grun mínum. Lestin stanzaði á lítilli stöð til að senda lögreglunni símskeyti.“ „Þér eruð — eins og ævinlega — dásamleg kona!“ sagði félagi hennar og sneri sér allt í einu að „baróninum“. „Bíðið, maður minn, og leyfið mér að kynna yður ungfrú Elmu Staines, leik- konuna frægu. Hún hefur leikið aðalhlutverkið, blindu konuna, í síðasta leikriti mínu, ,,Myrkur“, sem vakti svo mikla hrifningu. Það finnst mér þér verðið að fá að vita!“ * 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.