Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 49
bjargað menningu Rómaríkis og það hefði getað bjargað heimin- um frá hinu langa og hrylli- lega tímabili miðaldanna. En það skírlífi, sem sótzt var eftir, var utan og ofan við mannlegt eðli, þar sem bæling kynhvatar- innar var gerð að höfuðmark- miði. Guðfræðin reyndi að finna leið út úr þessum ógöngum. Siðalær- dómar guðfræðinnar héldu þó áfram að snúast um kynlífið. Einlífið bar ávallt að taka fram yfir hjónabandið. Allar samfar- ir voru syndsamlegar, nema þær, sem miðuðu beinlínis að því að geta börn. En syndir urðu fyrir- gefnar. Fyrirgefanlegar syndir bar að taka framyfir þá spill- ingu, sem spratt upp af því að þvingft kynhvötina umfram það, sem stóð í mannlegu valdi. Guð- fræðileg röksemdafærsla tók til að finna afsakanir fyrir starf- semi vændiskvenna. Heilagur Ágústínus sagði t. d.: „Útrýmið vændiskonum, og ósiðsemi og spilling munu blómgast í þjóð- félaginu.“ Samkvæmt heilögum Ágústínusi var því vændiskona vemdari siðgæðisins. Önnur villukenning — líklega af arabiskum uppruna — reis á miðöldum upp úr hinum frjóa jarðvegi kynlífsóranna. Hún var sú, að einlífi eða samfaraleysi gæti orsakað sjúkdóma. Óttinn við að samfarabindindi gæti leitt til líkamsskemmda, var notaður til að skírgreina og fyrirgefa hegðun margra miðaldaklerka. Samkvæmt þessari trú, var lit- ið á vændiskonuna sem innblás- ið varnarmeðal gegn sýkingu holdsins. Þjónustur og ráðskon- ur miðaldaklerka voru, að því er sagt var, „ekki til ánægju- auka, heldur til þess að offram- leiðsla á „efni“ verði ekki fyrir skemmdum, sem áreiðanlega mundu hafa það í för með sér, að illkynjaður sjúkdómur myndi ná útbreiðslu í hinni æruverð- ugu stétt geistlegra.“ Hugmynd þessi, að samfara- bindindi fylgdi líkamleg óholl- usta, hefur haldizt að nokkru allt fram á síðustu tíma. Hinn einlægi fylgismaður hófsemi í þessum efnum, Benjamín Frank- lín, var og á þessari skoðun. Nú- tíma þekking á þessum efnum hefur sýnt fram á staðleysu þess- arar miðaldakenningar, en það hefur ekki breytt grundvallar- eðli kynhvatarinnar fremur en kristin trú. Ef snemmbyrjuð hjónabönd verða ekki stofnuð af einhverjum ástæðum, er ein- ungis hægt að koma í veg fyrir ranghverfu kynstarfsenji með því að veita hinni bældu eðlis- hvöt útrás í upphafningu (sub- JANÚAR, 1955 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.