Heimilisritið - 01.01.1955, Side 8

Heimilisritið - 01.01.1955, Side 8
r I sama bili var bari3* har\alega að dyrum. Judy hikaði: ,,Opn- aðu, barn/‘ sag&i Ross vi<5 hana. V J IÞOKUNNI SAKAMÁLASAGA EFTIR FR. MERWIN BÍLLINN stanzaði snöggt. Flanagan tók upp vasklút og þurrkaði svitann framan úr sér. Hann var alveg sannfærður um, að stór vörubíll hefði komið á móti honum — og brot úr sek- úndu horfðist hann í augu við dauðann, hann var sannfærður um, að vörubíllinn myndi kremja litla bílinn hans. Það var dauðhljótt í kringum hann. Hann sá varla metra fram fyrir kælishettuna á bílnum. Honum varð ljóst, að vörubíll- inn var hugarfóstur hans sjálfs, afleiðing spennings, sem náð hafði tökum á honum við akst- Þetta var óhugnanleg nótt fyrir ferðamann. Ttíeir afhrotamenn leyndust einhtíers staðar í þo/j- unni. Flanagan tíarð aÖ a\a hœgt . . . urinn tvo síðustu klukkutímana. Hann fór út úr bílnum og þurrkaði af framrúðunni með tvisti, og bölvaði sjálfum sér fyrir að ætla að stytta sér leið í stað þess að aka aðalveginn. Það var taugaslítandi að snigl- ast áfram í þokunni, en það var tilgangslaust að bíða þess, að 6 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.