Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 2

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 2
f Efnisyfirlit: Forsíbumynd af af Diana Dors, cnsku lcikkonunni. SÖGUR Bls. Fyrir ofnum dyrum, sakamála- saga cftir John Appleby .... i Ung stúlka i œvintýraleit...... 12 Tigrisdýravciðin eftir ,,Saki“ . . 28 „Ungi rnaður, ég segi yður upp starfi!" eftir Vicki Baum .... 35 Laun Svartstakks cftir Klóa .... 47 DattÍinn á sjúkrahúsinu, fram- haldssaga eftir Patrick Qucntin 57 GREINAR: Bardaginn um konjakið.......... 7 V insælir skemmtikraftar, grein um Catarinu Valente og' Svend Asmussen ...................... 33 ÝMISLEGT: Danslagatexlar ................. 33 Bridgef>áttur Árna Þorvaldssonar 56 Lausn á nóv.-krossgátu.......... 62 Dcegradv'ól .................... 63 Spurningar og svór —• V e r a svar- ar Iesendum 2. kápusíða og bls. 64 VissirSu það? ........ 3. kápusíða Verðlaunakrossgáta .... 4. kápusíða Smælki ......... bls. 6, 27, 31, 44 BORÐSIÐIR Kœra Vera! Eg var nýlega i heim- sókn hjá bekkjarsystur minni og var mér þar boðiS að borða meS fjölskyld- unni. ÞaS vakti atbygli m'tna, að fólk- ið notaði mjög óheflaða borðsiði og þó er þessi fjölskylda talin vel efnuS. Nú vil ég spyrja þig um 3 reglur, sem for- eldrar mínir höfðu kcnnt mér: 1. AS drekka aldrei þegar maður hefur munn- inn fullan af mat. 2. AS leggja frá sér hníf og gaffal eftir hverja munnfylli. 3. AS láta ekki teskciðina standa í boll- anum, heldur nota hana eingöngu til að hnera í bollanum. Allar þessar reglur voru þverbrotnar af gestgjöfum mínum. Eru það kannskc foreldrar mínir, sem eru sérvitrir og gamaldags? — 17 ára. Ég vil fyrst benda þér á, að auðæfi og mannasiðir þurfa ekki endilega að fara saman. Og í öðru lagi, að þessar þrjár reglur, sem þú nefndir, cru alveg réttar. Það getur vel vcrið, að þessar reglur sýnist dálítið kreddulegar, en.þær gera þó lífið óneitanlega ánægjulcgra fyrir borðfélaga manns. SVÖR TIL ÝMSRA Svar til Landkrabba: Það cr langt frá því, að þú sért einn á bát, því að þcir cru áreiðanlega margir, sem þjást af minnimáttarkennd. En ég er viss um, að auðvelt er að sigrast á henni, ef viiji er fyrir hendi. Oft cldist hún af mönnum, en ef það bregzt, þá held ég, að bezta (Framh. á bls. 64)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.