Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 15
Allir héldu, a3 ég væri / villt, en enginn vissi <J ástæðuna fyrir hegðun < minni. ( allt varð ég a'5 nota þykk gler- augu og tennurnar í mér voru skakkar. Um það bil, er ég komst í gagn- fræðaskóla, var ég eymdin upp- máluð. Ég hafði farið á mis við næstum allt, sem fylgir í kjölfar hægfara þroska annarra stúlkna. Fyrsta kossinn, saklaust ástar- brall — þær milljónir smáatvika, sem kenna stúlku að umgangast pilta eðlilega — mér var neitað um þetta allt. Mér fannst ég utan- gátta, einmana. Þegar sóknarpresturinn okkar bað mig um að hjálpa til á einni vikulegu hópsamkomunni, hitti ég Jules í fyrsta sinn. Ég held, að við höfum laðast hvort að öðru, af því að við vorum bæði mjög feimin. Þegar Jules fylgdi mér heim þetta fyrst kvöld, var ég öll í uppnámi, hrædd um að hann ætlaði að kyssa mig og enn hræddari um að hann myndi ekki gera það. „Þetta heíur verið dásamlegt kvöld," muldraði ég og hjarta mitt sló ótt og títt. „Myndirðu vilja koma með á skauta á laugardagskvöldið?" spurði Jules. Ég kinkaði kolli til samþykkis, og síðan snerist hann á hæl og hélt sína leið, mér tiL mikillar skelfingar. ÞETTA kvöld athugaði ég sjálfa mig gaumgæfilega, þegar ég var kominn upp í herbergið mitt og varð ljóst, að mikil umskipti höfðu átt sér stað. Búið var að rétta í mór tennumar, og nú þurfti ég ekki að nota gleraugu nema til lesturs. Ég var grann- vaxin en ekki of horuð, og hör- und mitt var mjúkt og fíngert. En Það bezta var, að ég hafði ekki fengið asthma-kast svo mánuð- um skipti! Ég braut heilann um hvers- vegna Jules hafði ekki kysst mig.. Myndi hann gera það, þegar við hittumst næst? Alla vikuna var ég með hug- ann við laugardagskvöldið, — keypti mér góða skauta og stutt, fellt pils fyrir margra vikna vasa- peninga, sem ég hafði lagt til hliðar. Þetta kvöld varð svo til þess, að hornsteinninn var lagður að lífsstarfi mínu og vonbrigðum í ástamálum. Að sjálfsögðu fannst mér gaman að fara a skauta, en lengra komst það. aldrei. JANÚAR 1957 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.