Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 39
samsvarcrði sér framúrskarandi vel. Óskiljanleg gremja greip hann. Hann langaði til að segja: „Nei, mín góða imgfrú Skagan, ég er ekki fóbjóni. Ég læt bara sem ég sé það, af því að ég fæ 75 dollara á mánuði fyrir það." Hann þurfti á peningunum að halda og var feginn að hafa fengið starf, þar sem hann gæti lokið námi sínu og fengið efni í ritgerð sína um sjúkleg einkenni kvenviðskiptavina og áhrif þeirra á viðskiptalífið. Hr. Butterworth lét höndina falla fast á skrifborðið. „Ingram þér hafið gert yður sekan um ófyrirgefanleg mistök, og nú sjáið þér afleiðingarnar! Ungfrú Skagan, ég skal lofa yður því, að slíkt skal ekki endurtaka sig. Hr. Ingram ber ábyrgðina, hann skal taka afleiðingunum." „Hvað vitið þér um afleiðing- arnar?" Fáguð rödd ungfrú Skag- an hækkaði ískyggilega. „Ég hafði keypt kjólinn fyrir ákveðið tækifæri, og svo stóð ég þama með þennan poka, sem þér send- uð mér!" Eiginlega hefði Mikael aðeins átt að hafa vísindalegan áhuga fyrir reiðiorðum ungfrú Skagan, en þó undarlegt væri, fann hann til móðgunar. „Ég hef sagt yður, að mér þyki fyrir þessu, og ég skal gjarnan endurtaka það," sagði hann gramur. „En mistök geta allstaðar komið fyrir, ung- frú, og ef yður gmnaði ..." „Ingram!" þmmaði hr. Butter- worth. „Við biðjum yður mikil- lega afsökunar, ungfrú Skagan. Kjólnum skal þegar verða skipt." „Ég vil ekki yðar andstyggi- lega kjól! Ég þarf hans ekki með framar!" Ungfrú Skagan fleygði hinum ógæfusamlega kjój á gólfið. Mikael brosti í laumi um leið og hann tók upp kjólinn. „Úr því samkvæmið var svona mikil- vægt, því gátuð þér þá ekki farið í öðrum kjól?" spurði hann öld- ungis utan reglugerðarinnar. „Ingram — yður er hér með sagt upp!" sagði Butterworth í samræmi við formúluna. ÞETTA uppsagnaratriði var uppfinning Mikaels sjálfs, og hann var afar hreykinn af því. Það verkaði venjulega sem á- gætur eldingarvari, og veitti við- skiptavininum sigurkennd, þrátt fyrir allt mótlæti hversdagslífsins. Mikael hafði oft séð stolt bros færast yfir þreytulegt kvenandlit. Sér til undmnar sá hannn hins- vegar ungfrú Skagan sitja stífa og stolta, en með döpru, ringluðu augnaráði. Allan daginn hafði rignt. Jana Skagan var í slæmu skapi, þeg- JANÚAR 1957 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.