Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 19
kollinum innra með mér ... Hann er oí gamall, of mikið út undir sig. Auk þess er hann aðeins að hugsa um sjálfan sig. En ég vísaði öllum þessum efa- semdum á bug og lét augnabliks hrifninguna telja mér trú um, að þetta væri sönn ást. Eins og ég, sem aldrei hafði verið kysst, vissi nokkurn skapaðan hlut um ást- ina! Morguninn eftir, þegar Eric kom að sækja mig, var ég í sigur- vímu, þegar stelpumar horfðu á okkur aka brott. Ég vissi ekki, að brátt myndu þær vera farnar að tala um mig með meðaumkun. EFTIR morgunverð ókum við að vatni og syntum, og þegar við hættum því, var ég að brjóta heilann um, hvað myndi ske næst. Ég hafði hvorki verið fyndin né hugkvæm og enn gat ég ekki skilið það kraftaverk, að Eric vildi vera með mér. Þeg- ar við komum að heimavistinni reyndist ótti minn þó ástæðulcrus. „Farðu í eitthvað fallegt fyrir kvöldverðinn," skipaði Eric. Mér fannst ég næstum því glæisleg í svörtum, nýtízkulegum kjól og með eymalokka, sem ég hafði fengið að láni hjá telpunum. Veitingahúsið, sem Eric valdi, var fyista flokks — hálf rökkvað, teppalagt og með speglum í hólf og gólf. „Fáðu þér sígarettu," sagði Eric lokkandi. „Einhvem tíma verður þú að læra að haga þér eins og fullorðin manneskja." Ég hafði aldrei reykt, en þetta var aðeins enn ein lífsreglan, sem Eric þóttist viss um að geta brotið á bak aftur. Eins og kjáni lét ég strax undan, hrædd um að hon- um þætti ég barnaleg. Eftir síga- rettuna saup ég á vínglasi Erics og eftir kvöldverðinn ... Hann ók í áttina að vatninu og stöðvaði bílinn á ströndinni. Við sátum þegjandi eins og kvöldið áður. Ég heyrði fuglana syngja og það fór hrollur um mig, þegar mér varð ljóst hve einmcmalegur og fáfarinn staðurinn var. Ef til vill hefði ég ekki átt að fara. Eric renndi handleggnum eftir sætinu og lagði hann mjúklega á öxl mína. Ég fann hverja taug spennast í líkama mínum. Ég sat grafkyrr og þorði varla að draga andann og síðan gaf ég frá mér veika stunu. Það var eins og ég hefði gefið honum merki. „Þú yndislega, litla tálbeita," hvíslaði hann. Hann hallaði sér fram og kyssti mig blíðlega. „Vertu ekki hrædd. Þú mátt ekki vera hrædd með mér, aldrei." Við kysstumst aftur, en í þetta JANÚAR 1957 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.