Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 28
„Ó, já," sagði ég grátandi og fálmaði eftir vasaklútnum mínum. „Ég er viss um það." Þettta kvöld sagði ég upp hjá sýningaflokknum og fór að undir- búa heimför mína. Ég hafði aldrei verið jafn ham- ingjusöm og daginn, sem ég steig af lestinni í heimáborg minni og vissi, að ég var kominn „heim" í þess orðs beztu merkingu, fyrir fullt og allt. Mamma og pabbi tóku mér opnum örmum. Við fengum góðan, heimalagaðan kvöldverð og ég sagði þeim allt um Paul og giftingarfyrirætlun okkar. Ég hvíldi mig og gerði hreint ekki neitt í heila viku, en þá varð mér ljóst, að ég gat ekki setið auðum höndum og beðið þess, að sumarið kæmi og við Paul gift- umst. Ég hófst handa um að bæta tjónið, sem ég hafði biðið á sál og líkama. Ég byrjaði með því að fá mér atvinnu á skrif- stofu. Að vísu var það ekki sér- lega spennandi, en ég hafði ekkert við meiri spenning að gera í bili. Ég verð að viðurkenna, að fyrir kom, að mér varð þungt í sinni, ég saknaði Ijósanna og lúðraþyts hljómsveitarinnar á frumsýningar- kvöldum, og ég braut heilann um, hvað vinir mínir í sýninga- flokknum væru að gera. En það lagaðist. Smám saman vandist ég venjulegum lifnaðarháttum og það fannst mér ánægjulegra en nokkuð annað. ENN VAR eitt, sem ég þurfti að gera, friðmælast við sjálf mig. Ég hafði náð minni eðlile<gu þyngd aftur og var orðin eins og ég átti að mér að vera, en ég hafði ekki gert neitt til þess að losa mig við sektartilfinninguna. Þess vegna fór ég og talaði lengi við sóknarprestinn okkar og sagði honum allt. Ég gat ekki haldið aftur af tárunum á meðan ég talaði, en fyrsta sinn á ævi minni skellti ég skuldinni fyrir gerðir mínar á þann, sem hana átti — sjálfa mig. Presturinn okkar var mjög skilningsríkur og hjálpsamur, og hægt og hægt taldi ég fram allar ástæðurnar fyrir hinni slæmu hegðun minni, þó ég vissi, að þær afsökuðu gerðir mínar. En þar sem ég hafði frá upphafi lífs mína oftast verið veik, hafði ég farið á mis við flest það gam- an, sem önnur böm á mínum aldri nutu. Ég hafði aldrei verið frjáls ... ekki lært að taka á mig ábyrgð með aldrinum. Þess vegna hafði ég reynt að bæta mér upp þá á- nægju, sem ég hafði farið á mis við sem barn ... og reynt að 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.