Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 11
af miklum áhuga, enda þótt upp- skipunarverkamönnum beri í raiminni engin skylda til þess. Daglaunin voru greidd og pilt- arnir héldu rakleiðis til næstu mjólkubúðar og keypiu þrjá kassa af tómum mjólkurflöskum!! Þeir settust á kassana og biðu þess að myrkrið skylli á og fólk- ið, sem enn var á bryggjunni héldi heimleiðis. Fatið, sem þeir höfðu stungið undan, var stórt og þungt og það var ekkert smáræðis vandamál, hvemig þeir ættu að flytja það frá Tjuvhólmi og upp í borgina, þangað sem Eiríkur bjó. Fyrst datt þeim í hug að taka árabát traustataki og róa upp Akersá, en uppástungunni var vísað á bug, þegar þeir komust að þeirri niðurstöðu, að það væri of áhættusamt. Piltamir vom nú nokkurn veginn allsgáðir og tóku að ráfa um til þess að finna ein- hverja útgönguleið. Einn piitanna fann gamlan Fordbíl ekki langt undan. Bifreiðarstjórinn, sem var aðeins 17—18 ára, var ekki óíús til að flytja fatið. Fyrir vikið, sem ekki tók hann nema tæpan hálf- tíma, fékk hann 20 mjólkurflöskur af þrúgubrennivíni. Sem betur fór bjó Eiríkur á fyrstu hæð en þrátt fyrir það, var ekki heiglum hent að koma fatinu inn. Nú var haldin hátíð í litlu eins- herbergis íbúðinni. Að vísu leið nokkur tími áður en piltarnir gátu hafizt handa. Það reyndist erfitt að koma gati á fatið, jafnvel þó þeir reyndu með exi. Utilokað er, að piltarnir hafi verið allsgáð- ir, þá hefðu þeir í það minnsta sett gatið á dálítið heppilegri stað. Raunin varð satt að segja sú, að brátt rann þrúgusaft út yfir gólf- ið. Sóttir voru skaftpottar og mat- arílát til þess að bjarga hinum dýamæta vökva og gatið 'var þéttað á ný með prentpappír. En þá höfðu samt fleiri lítrar flætt út á gólfið og piltarnir óðu hreint og beint upp í ökla í ósviknu brennivíni. Gólfið var ekki þveg- ið fyrr en daginn eftir, en þá hafði eitt og annað skeð. Þegar Eiríkur var orðinn all- mjög hátt upp, fór hann með ein- um félaganna á kvennaveiðar niður í bæ. Til þess að hafa ein- hverja hressingu meðferðis fylltu þeir átta flöskur af konjaki. Flöskunum tróðu þeir niður i bux- umar og í vasa sína. Brennivíns- lyktin angaði langar leiðir. Á sínu áhyggjulausa slangri niður í miðbæinn hittu þeir marga kunningja. Hverjum vegfaranda, sem þeir mættu, var gefinn snafs og á Grænlandstorgi var brátt kominn heill hópur í kring um þá. Allir fengu duglega neðan í því JANÚAR 1957 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.