Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 13
hefur brothljóið, kemur hlcaipandi og krefst þess að Eiríkur hirði upp glerbrotin eftir sig. Svo drukk- inn og vesæll sem hann var, þá txeystir hann sér ekki til að fram- kvæma verkið, og þegar hann kemur auga á öskubíl neðar í götunni, slangrar hann þangað og talar við karlana. — Hvort þeir vilji tína upp nokkur glerbrot ofar í götunni gegn sjö mjólkurflöskum fullum af brennivíni. En þegar þessi verkamenn höfðu fengið sína sjö lítra fyrir viðvikið, var fatið tómt. Klukkan var ekki nema 9.30 um morgun- inn; þ.e.a.s. á um það bil 13 klukkustundum hafði þeim tekizt að losa sig við 180 lítra af dýr- indis þrúgubrennivíni, sem var margra þúsund króna virði. En Eiríkur hafði þó ekki slökkt þorsta sinn. Eftir að hafa gengið úr skugga um, að fatið væri tómt, hélt hann niður í bæinn til að taka út eitthvað af peningum, sem hann átti inni fyrir vinnu við höfn- ina. Á leiðinni hitti hann kunn- ingja, sem á góða og gamla vísu var boðið með upp á snaps. Þennan snapsinn varð þó Eiríkur að kaupa í Ríkinu. Furðulegt! Aðeins hálfum sól- arhring fyrr hafði hann bókstaf- lega vaðið í þrúgusaft, miðlað í lítratali á báða bóga, til kunnugra og öldungis ókunnugra og nú varð hann oð fara í Ríkið og greiða 26 sænskar krónur fyrir eina einustu flösku af innlendu brennivíni. Tóma fatið, sem var úr eik var þó nokkra króna virði, og Eiríkur bað kunningja sinn að skjótast niður í bæ og selja það. 1 leið- inni átti hann að koma við í Rík- inu og kaupa eina flösku fyrir peningana. En pilturinn stakk af og Eiríkur var einn efíir og fékk sönnun fyr- ir því að „laun heimsins er van- þakklæti." Nú var hátíðinni tvímælalaust lokið. Þó hún hefði verið stutt hafði hún aftur á móti verið ó- venjulega þróttmikil og yfirgrips- mikil. En þó hátíðin væri afstaðin var ekki öll sagan á enda. Þrem vikum síðar kom lögregl- an niður í birgðaskemmuna og sótti Eirík. Bersýnilega hafði ein- hver slúðrað frá. Piltunum þýddi ekki að deila við dómarann. Þetta varð dýrt konjak fyrir hinn 27 ára Eirík og félagana hans tvo, sem voru 27 og 33 ára gamlir. Eiríkur, sem aldrei hafði kom- ist undir mannahendur fyrr, varð að taka á sig aðalsökina og fékk 8 mánuði, hinir tveir fengu væg- ari dóm. * JANÚAR 1957 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.