Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 31
til að reyna að rölta á burt, og geitaskjátur voru skildar eftir i algeru hirðuleysi, til þess að dýr- ið skyldi fremur una á þessum stað. Aðaláhyggjuefnið var það, að dýrið myndi deyja úr elli áð- ur en dagurinn rynni upp fyrir veiðiför memsahibs. Mæður, sem báru börn sín heim að kvöldi gegnum frumskóginn, að aflok- inni vinnu á ökrunum, þögguðu niður í þeim, svo að hjalið í þeim truílaði ekki heilsusamlega svefn- ró hins blessaða búsmalaræn- ingja. Nú rann upp hið fyrirheitna kvöld, hreint og mánabjart. Pall- ur hafði verið reistur í þægilegu tré á góðum stað, og á honum húktu frú Pakkeltid og hin laun- aða lagskona hennar, ungfrú Mebbin. Geit, sem þekkt var fyrir sérstaklega þrálátt jarmur, sem gera varð ráð fyrir, að jafnvel hálf heyrnarlaust tígrisdýr myndi varla komast hjá að heyra á kyrru kvöldi, var tjóðruð í hæfi- legri fjarlægð. Vopnuð ágætis rifíli og smáútgáfu af kabalspil- um, beið veiðikonan komu villi- dý'rsins. ,,Eg geri raðdyrir, að við seum í töluverði hættu," sagði ungfrú Mebbin. Hún var ekki sérstaklega ó- styrk vegna villidýrsins, en hún var dauðskelkuð við að gera nokkra ögn meira en henni hafði verið borgað fyrir. „Vitleysa," sagði frú Pakkel-' tide. „Þetta er gamalt tígrisdýr. Það gæti ekki stokkið hingað upp. þó það langaði til." „Ef það er gamalt dýr, finnst mér að þér ættuð að fá það ódýr- ar. Þúsund rúpíur eru miklir pen- ingar.” Lúísa Mebbin tók einskonar verndandi, eldri-systur afstöðu til peninga, án tillits til þjóðernis eða mynteiningar. Með ósérhlíf- inni afskiptasemi hafði hún spar- að marga rúbluna frá því að hverfa í þjórfé á Moskvuhóteli og frankar og sentínur sátu sem límdar við hana undir kringum- steeðum, sem hefðu feykt þeim út í veður og vind úr samúðar- snauðari höndum. Hugleiðingar hennar viðvíkjandi markaðsverði framliðinna tígrisdýra voru trufl- aðar við það, að umrætt dýr birt- ist nú á sviðinu. Jafnskjótt og það kom auga á tjóðraða geitina, lagðist það á magann, auðsjáan- lega ekki fyrst og fremst til að nota sér hvert skjól til að læðast, heldur öllu fremur til að verða sér úti um ofurlitla hvíld áður en árásin hæfist. „Ég held því sé illt," sagði ungfrú Mebbin hátt á indversku, svo höfðingi þorpsins, sem lá í. leyni í næsta tré, skyldi heyra. JANÚAR 1957 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.