Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 58
BRIDGE-ÞÁTTUR S: IC5 H: 863 T: ÁK74 L: 8542 S: G 8 6 3 S: g H: D 105 N H: G 9 7 2 T: D92 V _ A T: G1086 L: G 10 9 L: D 7 6 3 S: Á D 10 7 4 2 H: ÁK4 T: 53 L: A K ig að A komst inn á hjartað og V' fckk auk þcss slag á tromp. Það má að vísu dcila um það, hvort það sé rétt að spila upp á slæma legu í trompinu, því óneitanlega geta and- stæðingarnir fengið ódýran trompslag rneð því móti. Hins vegar var hægt að gera vörnina ennþá erfiðari með því að taka tvö hæstu hjörtun strax cftir fyrsta slag. Em líkurnar þá mikið minni fyrir því, að vestur gefi af sér drottninguna, þar sem spilið er þá ekki búið að upp- lýsast cins mikið og síðar varð. Spil þetta kom fyrir í tvímennings- keppni í London. 6 spaðar varð loka- sögnin á 6 borðum, en á tveimur borð- um völdu menn 6 grönd vegna stiga- útreiknings. Spilið tapaðist á öllum borðunum, þó komst einn sagnhafinn anzi nærri því að vinna, og má raunar segja að hann hafi verið óheppinn að gera það ekki. Hann spilaði spilið þannig: Ut kom laufagosi, tekinn með ás. Laufa- kóngur tekinn, og því næst tigulkóng- ur og lauf trompað hcima. Næst var tigulás tekinn og tigull trompaður heima. Nú var spaða spilað og tekið með kóng. Þegar A gaf nú níuna í styrktist grunur sagnhafa um slæma tromplegu og hann hrósaði happi yfir því, að hann skyldi hafa haft slíka vanið um hönd. Borðið spilaði nú út tigli, scm sagnhafi trompaði mcð drottningu, en nú kcmur óhcppnin til skjalanna. V fór að hugsa sig um og hafði þá séð í blaoi svipaða stöðu þar sem cina ráðið var að gefa tromp í, hann gerði það, og gaf svo tíuna og drottninguna í tvö hæstu hjörtun, þann- BRIDGEÞRAUT S: ÁG8 H: D T: G L: — S: 976 H: G4 T: D 6 L: — V N S A S: — H: 87 T: K 8 4 L: 95 54 S: D H: 95 T: 97 L: 84 Grand. — S á útspil — N-S fá 6 slagi. Lansn á síðiistn bridgeþrant S lætur út lægsta spaða, N lætur átt- una og A tekur með kóng. A Iætur lauf sem S tekur. N tckur næst á hjartaásinn og A Iætur spaða. N lætur hærri spaðann út og S tekur tvo slagi í spaða og A lendir í þröng. Ef A eða V láta spaða aftur í öðrum slag, tekur N næst á hjartaásinn. 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.