Heimilisritið - 01.01.1957, Side 58

Heimilisritið - 01.01.1957, Side 58
BRIDGE-ÞÁTTUR S: IC5 H: 863 T: ÁK74 L: 8542 S: G 8 6 3 S: g H: D 105 N H: G 9 7 2 T: D92 V _ A T: G1086 L: G 10 9 L: D 7 6 3 S: Á D 10 7 4 2 H: ÁK4 T: 53 L: A K ig að A komst inn á hjartað og V' fckk auk þcss slag á tromp. Það má að vísu dcila um það, hvort það sé rétt að spila upp á slæma legu í trompinu, því óneitanlega geta and- stæðingarnir fengið ódýran trompslag rneð því móti. Hins vegar var hægt að gera vörnina ennþá erfiðari með því að taka tvö hæstu hjörtun strax cftir fyrsta slag. Em líkurnar þá mikið minni fyrir því, að vestur gefi af sér drottninguna, þar sem spilið er þá ekki búið að upp- lýsast cins mikið og síðar varð. Spil þetta kom fyrir í tvímennings- keppni í London. 6 spaðar varð loka- sögnin á 6 borðum, en á tveimur borð- um völdu menn 6 grönd vegna stiga- útreiknings. Spilið tapaðist á öllum borðunum, þó komst einn sagnhafinn anzi nærri því að vinna, og má raunar segja að hann hafi verið óheppinn að gera það ekki. Hann spilaði spilið þannig: Ut kom laufagosi, tekinn með ás. Laufa- kóngur tekinn, og því næst tigulkóng- ur og lauf trompað hcima. Næst var tigulás tekinn og tigull trompaður heima. Nú var spaða spilað og tekið með kóng. Þegar A gaf nú níuna í styrktist grunur sagnhafa um slæma tromplegu og hann hrósaði happi yfir því, að hann skyldi hafa haft slíka vanið um hönd. Borðið spilaði nú út tigli, scm sagnhafi trompaði mcð drottningu, en nú kcmur óhcppnin til skjalanna. V fór að hugsa sig um og hafði þá séð í blaoi svipaða stöðu þar sem cina ráðið var að gefa tromp í, hann gerði það, og gaf svo tíuna og drottninguna í tvö hæstu hjörtun, þann- BRIDGEÞRAUT S: ÁG8 H: D T: G L: — S: 976 H: G4 T: D 6 L: — V N S A S: — H: 87 T: K 8 4 L: 95 54 S: D H: 95 T: 97 L: 84 Grand. — S á útspil — N-S fá 6 slagi. Lansn á síðiistn bridgeþrant S lætur út lægsta spaða, N lætur átt- una og A tekur með kóng. A Iætur lauf sem S tekur. N tckur næst á hjartaásinn og A Iætur spaða. N lætur hærri spaðann út og S tekur tvo slagi í spaða og A lendir í þröng. Ef A eða V láta spaða aftur í öðrum slag, tekur N næst á hjartaásinn. 56 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.