Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 42
Þín og mín. Hún heldur, að við séum hjón. Elín, þú mátt ekki bregðast mér. Þú verður að vera konan mín — svolitía stund, þangað til hún er íarin!" ,,Þið bræður eruð einkar lagn- ir að velja góð tækifæri til kvon- bæna. Frank bað mín, þegar við duttum niður um ís og stóðum í tjörninni upp í háls." AFTUR var hringt. Mikael þrýsti hikandi á hnappinn, sem opnaði dyrnar og þakkaði sínum sæla, að íbúðin skyldi vera á fjórðu hæð og engin lyfta í hús- inu. Það gaf honum tíma til að skýra hlutverkið fyrir mágkonu sinni. Nú var Jana á leið upp stigann dálítið óróleg vegna þess, að hún hafði einu sinni látið duttl- unga hans hlaupa með sig í gön- ur. I gær, þegar hún fékk allt í einu tilkynningu um, að hún hefði þrátt fyrir allt fengið hlut- verkið, hafði hún verið svo ham- ingjusöm, að henni fannst, að hún yrði að liáta aðra njóta hlut- deildar í gleði sinni. Þessvegna hafði hún keypt leikföng handa bömunum — og nú var of seint fyrir hana að iðrast fljótræði síns. Samræðurnar gengu stirðlega. Jönu fannst frú Ingram hafa eink- ar leiðan sið — að kalla mann sinn „vinur minn" og „elskan mín" í öðm hvom orði. „Á ég að ná í börnin, elskan?" spurði Elín og stóð þunglega á fætur. Ingram brá þegar við og opnaði dyrnar fyrir hana með yfirdrifinni kurteisi. Augu hennar tindruðu af gamansemi. Á eftir sagði Jana fljótt: „Eg vildi ekki segja neitt, á meðan frú Ingram var við — en ég hef loks fengið svar frá hr. Butterworth." Hún leitaði ákaft í tösku sinni. I sama bili heyrðust háværar raddir barnanna framan við dymar. Jana lokaði töskunni í skyndi og hélt gjafabögglunum tilbún- um. Bömin komu inn, fengu gjaf- irnar, létu þær liggja á gólfinu og hrópuðu í kór: „Hvenær eig- um við að fara í garðinn?" „Mikael hefur lofað að fara með þeim í garðinn og gefa íkorna, sem þau kalla Elmer, og hann efnir ævinlega það sem hann lofar. Þér dettur aldrei í hug að lofa upp í ermina þín, er það elskan?" Jana spratt upp eins og hún hefði verið stungin. „Hafið þér nokkuð á móti því, að ég fari með í garðinn? Mig hefur alltaf langað svo til að gefa íkoma," heyrði hún sjálfa sig segja, sér til undrunar. 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.