Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 26
Eric hafði þó það velsæmi, að hann roðnaði. „Ég hei verið að hugsa um þetta í fullri alvöru," sagði hann hikandi, „það myndi aldrei bless- ast. Fólk er farið að pískra." Það myndi ekki pískra ef við værum gift. Hugsuninni skaut upp í huga minn, en skyndilega vissi ég, að ég kærði mig ekki um að segja það. Ég vildi ekki vera gift Ericl Nú þegar ég loks- ins sd hann í réttu ljósi, sjálfs- elskufullan og eigingjarnan mann, sem alltaf myndi taka, taka og taka meira án þess að gefa nokkuð í staðinn. Og ég sá sjálfa mig líka — stúlku, sem hafði fómað sakleysi sínu og stolti, til þess að geta stært sig af að eiga kærasta! Gift Elic hefði ég alltaf verið óham- ingjusöm, sífellt fótum troðin og mátt eiga von á því, að hann yf- irgæfi mig fyrir einhverja aðra, þegar minnst varði, eins og ver- ið hafði með Kitty. Ég var heltekin ótta, hrædd við að halda áfram í sýningaflokkn- um ein míns liðs, hrædd við að vera svo langt að heiman. En ég sagði hægt og rólega: „Þá held ég, að við ættum að hætta að hitt- ast." Ég held, að Eric hafi ekki búist við, að ég hefði kjark til að segja þetta við hann. Kannske lét hann sór þetta að kenningu verða. Nú skiptir það mig minna. Það þarf tvo til að láta menn eins og Eric komast upp með það, sem þeir gera — hann og stúlku, sem glat- ar allri velsæmiskennd og skiln- ingi á sjálfsvirðingu. Hann var lítilmenni — en sökin var einnig mín. ÉG VAR áfram með sýningar- flokknum, en ég held, að ég hafi varla verið með sjálfri mér. Ég vann af kappi á æfingum á morgnana og skautaði á sýn- ingum á kvöldin. Um miðjan dag fór ég út að verzla í hverri nýrri borg, sem við komum til, ef ég átti þá einhverja peninga. Ég eyddi peningum mínum gá- leysislega cg oft átti ég ekki nóg fyrir matnum, sem ég hefði þurft með, þar sem ég lagði svo hart að mér. En mér stóð á sama. Ég gætti ekki heilsu minnar og hríð- léttist. Ég fyrirleit sjálfa mig og vonleysið hafði náð þvílíkum tök- um á mér á ný, að ég fór að fara út með hverjum sem bauð mér og varð umtöluð. Ég sá Eric ekki nema ef við mættumst að tjaldabaki, og ég hafði sjaldan fyrir því að tala við hann. Hann var búinn að fá sér nýja lagskonu, og ég efast um, að ég hafi skipt hann nokkru. Við ferðuðumst um Bandaríkin, — 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.