Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.01.1957, Blaðsíða 27
New York, Cleveland, Phila- delphia, síðan Toronto, Montreal ... Montreal, þeirri borg gleymi ég aldrei. Þar var það, sem ég hætti sýningarstarfinu og gekk hamingjunni á hönd. Ég stóð að tjaldabaki í Mont- real, þegar klappað var á öxlina á mér. Ég sneri mér við og stóð andspænis engum öðrum en Paul Greene! Hann var pilturinn, sem Mary Jane hafði bent mér á, fyrsta kvöldið á skóla-skauta- svellinu. „Sæl, Nancy," sagði hann, „ég var að gá að, hvort nokkur gömlu félaganna væri hérna." Sá, sem aldrei hefur reynt það, veit ekki, hvers virði það er að hitta gamlan kunningja í ókunnri borg. Ég varð svo feginn að sjá hann, að mig langaði til að íaðma hann að mér! Við töluðum um gamla daga og ákváðum að hittast kvöldið eftir. Það var dásamlegt að tala við Paul, — hann var. svo vin- gjamlegur og einlægur. Ég var næstum búin að gleyma, hvemig það var að tala við einhvem án þess að þurfa að geta sér til um fólgna meiningu að baki alls, sem sagt var. Hann var í góðri stöðu hjá jámvöruverzlun og skautaði aðeins sér til skemmtunar. Við Paul hittumst á hverju kvöldi vikuna, sem ég var í Montreal. Hann fór með mig til foreldra sinna — það var enn eitt nýnæmið fyrir mig og mér til ó- blandinnar gleði. Síðasta kvöldið í Montreal vissi ég, að við vorrnn ástfangin. Þeg- ar Paul fór með mig upp á hæð, sem veitt útsýni yfir ljósadýrðina í borginni, fann ég á mér, að hann myndi biðja mín. Ég vissi, að ég yrði að tala við hann áður en hann fengi tækifæri til að segja nokkuð. „Paul, það er dálítið, sem ég held, að þú ætti að vita," sagði ég. Paupl sleppti ekki takinu um hönd mína. „Elskan mín, ég veit, hvað þér liggur á hjarta. Manstu, að ég var þama sumarið, sem þú varst með Eric Blakely, og ég er ekki blind ur. Nú ert þú þreytt og vonsvikin og það sést á andliti þínu. En ég þekki þig eins og þú ert. Það má vel vera, að þú hafir gert eitt- hvað, sem þú blygðast þín fyrir, en góð stúlka er ekki fullkomlega glötuð og hefur ekki eyðilagt allt sitt líf, þótt hún hafi farið út af réttri braut í nokkra mánuði. Annað tækifæri er • alltaf fyrir hendi ef maður vill. Nú er ég undir það búinn að festa ráð mitt og ég held, að það sért þú líka. Heldur þú, að við gætum gert það í •sameiningu?" JANÚAR 1957 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.