Heimilisritið - 01.02.1957, Qupperneq 4

Heimilisritið - 01.02.1957, Qupperneq 4
Vor sókn cr helguð sól og vori, sveit okkar djörf og létt í spori, sé þrautin hörð, með hug og þori við hefjum hvetjandi, kallandi, æskunnar gleðisöng gjallandi. . . . Æskan er skammur unaðsdraumur, til afreksdáða tími naumur, á mcðan glóir geislaflaumur, við göngum hvetjandi, kallandi glaðan og gjallandi æskusöng. Or dœgnrlagakeppni S.K.T. GREIKKUM SPOR Hann: Inni’ í danssal oft er gaman. Enn er gleði þangað sótt, þegar vinir safnast saman, syngja’ og dansa fram á nótt. Hún: Uti’ í horni ei skal híma. Inn á góifið sækja ber. Þar er, vinur, við að glíma viðfangsefni handa þér. Hann: Eíýra sprund, mjúka mund, mætti ég þér aðstoð vcita? Hún: Þú ert frár, kænn og knár, konur margar eftir leita. iBœ8i: Ólgar mál innst í sál, öldur tóna rísa’ og hníga. Fagurt hár, blíðar brár bjartar vekja ástarþrár. Hann: Þarna’ er einn, allt-of seinn, enda margir furðu snarir. Hún: Greikkum spor, þjálfum þor. Þetta gengur fyrr en varir. Bœ8i: Alla stund, létt í Iund Ijúft við skulum dansinn stíga. Svífum hring eftir hring, heillum fólkið allt í kring. Haym: Hér er þorað, — þessi getur. Hún: Þetta gerir enginn betur. Hann: Mig til dáða dansinn hvetur. Hún: Dönsum hér í allan vetur. Hann: Ég hef ráðið lífsins letur. Hún: Letrið segir hvað: Hann: Hægri, vinstri, Hún: .................vinstri, hægri. Hann: Verum æ í þjálfun nægri. Hún: Haltu neðar, — mér um mitti. Hann: Mín er þægðin Hún: .................— ef ég dytti? Hann: Nei, ég meinri Hún: ..............— meinti hvað þá? Hann: Má ég segja það? Ur dœgnrlagakcppni S.K.T. ÞÚ ERT VAGGA MÍN HAF (Lag: Tólfti September Texti: Reinbardt Reinhardtsson) Þú ert vagga mín haf, hvergi værar ég svaf, hvergi vordaga sælli ég naut. Við þinn bládjúpa barm grét ég burtu minn harm. Ég var barn þitt í gleði og þraut. Hvort sem brosir þín brá, eða brimhvít og há rís þín bára í stormanna gný, ber mig brcnnandi þrá út á svellandi sjá og þú syngur mér ijóð þitt á ný. Eins og ólgandi blóð er þitt lag og þitt ljóð þrungið lífi og voldugri þrá tii að rísa frá smæð upp í himnanna hæð þar scm heiðríkjan vaggar sér blá. Þegar stórviðrið hvín, fegurst faldur þinn skín og úr fjötrunum andi þinn brýst. Eins og stormbarið strá nötra stand- björgin há, er þú stríðandi í hæðirnar ríst. 2 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.