Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 3

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 3
HEIMILISRITIÐ JÚLÍ 15. ÁRGANGDR 1957 SKEMMTILEGIR menn eru þekktir að því að vera leiðinlegir í einkalífi sínu, og það er víst ekki hægt að lá þeim. Það er erfitt, þreytandi starf að koma fólki til að hlæja. Bob Hope er einn af fáum undantekningum, hann er viðfelldnasti náungi. Bob Hope Skemmtilegasti maö'ur í heimi Hann lifir fyrirmyndar fjöl- skyldulífi, hefur verið kvæntur í yfir tuttugu ár, og á fjögur fósturbörn, sem hann tilbiður. Hope er auk þess vinsælda- sendiherra Hollywood nr. 1. Hann hefur metið, þegar um er að ræða ókeypis sýningar í góð- gerðaskyni, og gefur meira en 15 millj. kr. á ári með því að koma fram án borgunar. Sá eini, sem slagar nokkuð upp í hann að þessu leyti, er Danny Kaye. í síðari heimstyrjöldinni kom hinn óþreytanlegi Bob Hope fram í næstum hverri einustu herstöð og spítala Bandaríkj- anna. Hann fór sex ferðir til l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.