Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 65

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 65
.,Þú varst andstyggilegur. — Hvers vegna gerðir þú það?“ Hann svaraði ekki. Augu hans beindust að öðrum stað. Skyndi- lega uppgötvaði ég, hvað honum hafði dottið í hug. Hann horfði á grynningarnar þar sem við höfðum synt, þegar við vorum átta ára. Við höfðum farið úr öllum fötunum. Hann vissi, að ég var að hugsa u það sama. „Komdu að synda,“ sagði hann blíðlega. „Eins og þá, meina ég.“ Ég hrökk við. Hjarta mitt barðist ótt og títt. „Láttu ekki eins og kjáni!“ „En ef ég snerti þig ekki —“ „Nei, Lonnie, nei!“ „Þig langar til þess, er það ekki?“ „Auðvitað ekki!“ En í hjarta mínu langaði mig næstum til þess. Það gerði mér órótt, ég skammaðist mín, en ég gat ekk- ert að því gert. Þarfnaðist ég þess ekki einmitt? Að ekki væri vandað um við mig, ekki hald- inn fyrirlestur yfir mér. Aðeins að vera þráð, elskuð. „Það er bezt við förum,“ sagði ég. Jeppinn skrönglaðist eftir stígnum á ný. Það var farið að rigna og þeg- ar við komum á þjóðveginn var komin hellirigning. — Regnið smaug gegnum peysuna mína. „Ég kæri mig ekki um, að þú fáir lungnabólgu!“ hrópaði hann í eyrað á mér. „Það er ekki nema hálf míla til Sugar Hollow. Eig- um við ekki að fara heim til mín þar til styttir upp. „Nei!“ hrópaði ég, en hann virtist ekki heyra það. Og ég sagði það ekki aftur. Kofinn, sem hann hafði byggt sér, var óvandaður og hroðvirkn- islegur, en rammlegur og falleg- ur á vissan hátt. Eins og Lonnie sjálfur, hugsaði ég um leið og við ruddumst inn. Ég henti mér niður á hermannabedda og skalf. Ég var köld og blaut, en var það eina ástæðan fyrir því, að ég skalf? Lonnie seildist niður 1 skúffu og henti til mín hversdagslegum baðmullarkjól. „Mátaðu þenn- an.“ Hann sá svipinn á mér og fór að hlæja. „Vertu óhrædd. Ég ætla fram og laga heitt toddý handa okkur. — Ég skal ekki kíkja.“ Hann fór inn í næsta her- bergi og lokaði dyrunum. Ég fór úr blautri peysunni og pilsinu. Það var tilgangslaust að spyrja, hvaðan kjóllinn væri ætt- aður. Einhver önnur stúlka hafði einhvern tíma verið hér og skilið hann eftir. Jæja, hvað kom það. mér við? (Frh. í næsta hefti). 63j HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.