Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 50
Skjótur dauði Martin Cröwter gekk hálfan kílómetra, þó rigning væri, því honum fannst, að það væri ekki viturlegt að láta leigubílstjóra sjá, hvert hann ætlaði. „ÞAKKA,“ tautaði Martin Crowther um leið og hann rétti blaðsöludrengnum nokkra aura og tók við sínu venjulega kvöld- blaði. Af gömlum vana renndi hann augum yfir fyrirsagnirnar, áður en hann stakk því í vasa sinn. „Bíll!“ kallaði hann svo og oln- bogaði sig gegnum umferðina yf- ir götuna, þar sém bíll hafði stanzað. „Hvert, herra minn?“ Martin hugsaði sig fljótt um. Eitthvað kom honum til að láta vera að nefna heimilisfang Tom Gray. Tom hafði verið eitthvað svo undarlegur í málrómnum, þegar hann hringdi til hans og bað hann að koma strax. „Hvert, herra minn?“ endur- tók bílstjórinn. „Látið mig út á horninu á Primrose Lane,“ sagði Martin og hallaði sér aftur á bak í sæt- inu. Hann vildi helzt ganga síð- asta hálfa kílómetrann, þó rign- ing væri. Martin Crowther var hreyk- inn af sjálfum sér. Hann hafði alltaf álitið sjálfan sig framúr- skarandi kaupsýslumann, og auk þess var hann ótrúlega slyngur að „laga til“ bókhald, svo það liti út, einmitt eins og hann vildi hafa það. Tom Gray, verzlunar- félagi hans, hafði verið veikur í nokkurn tíma, og á þeim tíma hafði Martin nælt sér í um fimm þúsund sterlingspund úr sjóði verzlunarinnar með laglegum fjárdrætti, sem Tom myndi ekki hafa nokkurt færi á að uppgötva. En af hverju hafði Tom beðið hann að koma svona skyndilega? Og af hverju hafði hann beðið 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.