Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 42
að þeir tækju á sig langar ferðir til þess að setjast upp á heimili hennar, skyndilega og óboðnir. Hann hefði getað talið slíka heimsókn hreina ósvífni, og sagt svo, og vísað hinum gestkom- andi Frakka til dyra. En það var öðru nær. I stað þess fékk gesturinn svefnher- bergi, sem hann flutti farangur sinn í, og bjó um sig til nokkurra vikna dvalar. Ivvöld eitt í marz var sam- kvæmi í vínbarnum í Bláa akkerinu. Það var mikill gleð- skapur, og það var enginn hörg- ull á drykkjarföngum. Jones, glaðlyndur og alúðlegur, slóst í hópinn. Hann gerði sér í sann- leika sagt verulegan dagamun. Og það svo um munaði, því að fyrir morgunverð næsta morgun fannst honum hann þurfa af- réttara áður en hann snéri sér að vandamálum dagsins. Hann fékk sér einn lítinn, og innan skamms lá hann dauðvona í kvölum. Honum hafði verið gef- ið stryknine. Ivrufning sannaði það líka íljótlega, og bæjarlögreglan lét ekki standa á sér, að hefja rann- sókn málsins. Ekki stóð heldur á Eleet Street. Innan einnar eða tveggja klukkustunda var hinn venjnlegi hópur glæpafregnrit- ara stóru blaðanna búinn að gera innrás í Byfleet, reiðubúinn til þess að grafa upp hvert smá- atriði af því, sem átti bersýni- lega eftir að verða æsandi morð- mál. Eg var þar á meðal. Og þótt ég væri fljótur af stað, fann ég þegar ég lcom til Byfleet og ætlaði að gera það einfaldasta, að leigja herbergi í sjálfu Bláa akkerinu, að leikið hafði verið heldur betur á mig. Slyngur fregnritari eins af andstöðublöð- unum hafði leigt öll laus her- bergi í gistihúsinu fyrir sig og Ijósmyndara sinn — aðeins klukkustund áður en ég kom þangað. Það var gert í þeim tilgangi að færa blaði hans gífurlega yfirburði yfir hin blöðin. Hann hafði gistihúsið alveg út af fyrir — og lögreglan gat ekki með góðu móti vísað honum út. Þannig gat hann haft gætur á leynilögreglumönnunum, fylgzt með þeim konm og fara, náð í einrúmi í viðtöl við og ljós- myndir af starfsfólkinu, og haft tal af ekkjunni, frú Jones, og hvern einn, sem bjó í húsinu. Það er að segja utan Jean Vaquier, litla, snögga, svart- skeggjaða Frakkann. Af einhverjum ástæðum hafði hann flutt úr herbergi sínu í Bláa akkerinu og leigt sér her- 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.