Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 14
á leið til samkvæmisins. Steve og Maud komu síðust til lniss ofurstans. Ákveðið hafði verið, að allir gestirnir skyldu vera í fötum. Stemningin var dálítið þvinguð, þegar fyrsti cocktaill- inn var framreiddur. — Það er beðið eftir, að þér og kona yðar setji samkvæmið, sagði ofurstinn við Steve. — Setji samkvæmið? — Já, afklæðið ykkur fyrst. Þér eruð æfður striplingur — en það eru við hinir ekki. Steve fór nauðugur með ofurstanum inn í herbergi rétt hjá. Andartaki síðar var hann einn með Maud og'þau afklæddu sig þegjandi. — Jæja þá, komdu, sagði Maud, þegar þau voru tilbúin. Steve var heldur lúpulegur. Hann leit taugaóstyrkur gegn- um dyrnar út í garðinn, hörfaði aftur á bak og fór að toga upp um sig buxurnar. — Eg fer heim, sagði liann. Eg gef fjárann í allan stripl- ingahátt. Allir bæjarbúar liggja glápandi í gluggunum. Ef til viíl koma engir aðrir en við naktir út í garðinn. Maud greip í buxnaskálmina, sem hann var ókominn í. — Þú getur rétt ímyndað þér, sagði hún, -— að þú verður að athlægi ef þú ferð ekki lit. Þá fer ég ein! —- Aldrei, sagði Steve. — Láttu mig hafa þetta blað. Hann fékk sér eitt eintak af Sunshine Nevvs og hélt því fyrir framan sig eða réttara sagt fyrir neðan sig. — Þarna er líka blað handa þér, sagði hann við Maud. — Takk, svaraði hún, — ég þarf ekki að skammast mín fyrir neitt. Þau fóru út í garðinn. Steve leitaði hælis í garðstól á gras- blettinum og breiddi úr blaðinu fyrir framan sig. Maud fékk sér ófeimin sæti í öðrum garð- stól. Hann þorði ekki að líta upp. — Eru þau komin? spurði hann. — Já, sagði Maud, — sum þeirra, en nú eru þau víst í óða önn að klæða sig úr. Þarna kemur Dr. Kennedy. Stevæ andvarpaði léttara, þegar hann sá doktorinn ganga þungum skrefum yfir blettinn, stóran og feitan og vTel smurðan með sólarolíu. Það eina, sem ég hefi á móti þessum striplinga-samkvæmum, sagði hann um leið og hann sett- ist, er að maður getur hvergi haft tóbakspunginn! Einn af öðrum birtist nú hinir sólarolíubrúnu gestir og allir 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.