Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 35
HOT DIGGITY
Pcrry Como syngur á HMV-hljóm-
plötu nr. POP 212
Hot Diggity dog ziggity boom! What
you do to me!
It’s so new to me what you do to me.,
Hot Diggity dog ziggity boom! What
you do to me!
Whcn you’re holding me tight.
Never dreamed anybody could kiss
that-a-way,
Bring me bliss that-a-way,
Whith a kiss that-a-way.
What a wonderful feeling to feel
that-a-way!
Tell me where have you been all my
life?
Oh! Hot Diggity dog ziggity o. s. frv.
Never knew that my heart could go
,zing‘ that-a-way,
Tingaling that-a-way,
Make me sing that-a-way.
Said ,Good-bye‘ to my troubles, they
went that-a-way!
Ever since you came into my life!
Oh! Hot Diggity dog ziggity o. s. frv.
There’s a cute little cottage for two,
that-a-way,
Skies are blue that-a-way,
Dreams come true that-a-way.
If you say I can share it with you
that-a-way!
I’ll be happy the rest of my life!
Oh! Hot Diggity dog ziggity boom!
What you do to me
Hot Diggity dog ziggity boom! What
you do to me!
How tlie future will shine
From the moment you’re mine!
HÁRLOKKURINN
(Croce di oro)
Texti: Loftur Guðmundsson
Erla Þorsteinsdóttir syngur þetta lag á
Odeon (plata nr. DK14.15)
(Birt með leyfi Fálkans h.f.)
Allt er hljótt, nema hafið, sem gnauðar,
og í húmi ég stjörnuna spyr,
hvort hún sjái ekki fley þitt á sævi
sigla heimlciðis óskljúfan byr.
Því ég veit, að þú kemur, minn vinur,
og ég veit, hvar sem ber mig um tröf,
berð þú lokk mér úr hári við hjarta,
mína heitvígðu skilnaðargjöf.
Og ég veit, að sú stjarna, er við völdum,
stöðugt vakir og skín okkur tveim.
Að hún lýsir þér leiðir um höfin,
að hún lýsir þér stefnuna heim.
Hverja nótt, er þú heim til mín hugsar,
og minn hárlokk berð dapur að vör,
bið ég stjörnuna að vaka og vernda,
þig minn vinur, unz heim snýrðu úr för.
VOR
(Verðlaunatexti S.K.T. 1956,
eftir Jón Ingiberg Bjarnason)
Nú vaknar lítið lauf í mó
og lýtur rakri mold I bæn
við unaðsblíða aftanró,
— og aftur verður jörðin græn.
Nú kveður lítil lind í hlíð
sitt ljóð til vorsins, — heita bæn,
svo undur þýtt og unaðsblítt,
— að aftur verður jörðin græn.
Og aftur speglast rós við rós
í rökkurskyggðum straumsins hyl.
Við hæsta tind, að yzta ós
er yndislegt að vera til.
HEIMILISRITIÐ
33