Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 49
fjögurra ára gömul. Sex ára að aldri var hún talin undrabarn á skautum. Sjö ára gömul vann hún fyrst til verðlauna fyrir skautahlaup. En svo kom her- nám þjóðverja og stöðvaði frama hennar. „Þegar landið var frelsað,“ segir hún sjálf, „var ég svo veik, að læknarnir bönnuðu mér að taka nokkru sinni framar þátt í skautahlaupi.“ Það leið þó ekki á löngu þar til Jaqueline varð franskur meist- ari og tók þátt 1 keppni víða um Evrópu. Hún hefur ritað bók, sem hún nefnir „Thin Ice“, og segir þar frá 'ferðum sínum og keppni. Hún dregur ekki dul á biturleika sinn í garð dómar- anna á alþjóðamótum. Um þá skrifar hún: „Það er bezt að segja það eins og það er. Ég vil ekki halda því fram, að allir dómarar séu óheið- arlegir, óduglegir og samvizku- lausir. Meðal yngri manna eru ágætir dómarar . . . en ef ég ætti að tala í tölum, myndi ég segja að af hverjum'tíu dómur- um væru fjórir óhæfir til að gegna starfi sínu, þrír óheiðar- legir og þrír góðir!“ Harðasti keppinautur hennar á stórmótum var kanadiski meistarinn Barbara Ann Scott. En loks kom að því, að Jacque- i Allt og sumt, sem sumar stúlkur í baðfötum skilja ímyndunaraflinu eftir, er hvernig þær komust í þau. — Kay Ingram. line sigraði í heimsmeistara- keppni, og eftir það ákvað hún að taka ekki oftar þátt í keppni í skautahlaupi. Hún gerðist at- vinnumaður í „Holiday on Ice“. Hún hefur töfrað áhorfendur víða um heim, í Bandaríkjunum, Frakklandi, Englandi, Þýzka- landi, Kanada og mörgum öðr- um löndum, og nú síðast í Dan- mörku. Hún er óvenjulega iðin við æf- ingar og hefur mikið framtak og er skapmikil. Um starf sitt segir hún: „Ég elska það og vildi ekki skipta á því og nokkurri annarri tilveru. En líf mitt er erfitt og gerir miklar kröfur, og er langt frá því að vera hið rólega og vanafasta líf, sem flestar konur óska sér. Já, það er í rauninni mesta áreynsla, en það er eina lífsstarfið og tilveran, sem ég þoli.“ * HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.