Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 38
ardrátt hvors annars. Hann kreisti fingurna inn í lófana og fann hjarta sitt slá ótt. Nú! Nú! var eins og hvíslað að honum. Allt í einu sá hann andlit henn- ar stirðna af skelfingu. — Hún fálmaði með höndina upp í hár- ið á sér og hrópaði: „Ó — köngu- ló!“ Það var eins og ský drægi fyr- ir sólu. Hún þaut út og hann á eftir, vonsvikinn. „Það er miklu betra að vera úti,“ sagði hún. „Það er svo góð lyktin af hindberjunum.“ Hún beygði sig til að tína nokkur. Köngulóin var þegar gleymd. „Eigum við ekki að aka niður í f jöruna og fá okur bað áður en við borðum?“ sagði hún. Hann kinkaði kolli og tautaði eitthvað til samþykkis. Hann vissi um litla vík, þar sem aðrir komu sjaldan, fiestir kusu held- ur fjöruna nær bænum, þar sem krökt var af fólki. Þegar allt kom til alls, hugsaði hann á- nægður, var víkin einmitt rétti staðurinn. Þau böðuðu sig og borðuðu og fóru svo aftur í sjóinn og léku sér eins og stór börn. Eitt sinn, er hann náði henni, dró hann hana að sér, en hún studdi bros- andi hnefunum á bringuna á honum, eins og hún væri smeyk við að láta undan. Augun ljóm- uðu og varir hennar skulfu of- urlítið. „Við skulum liggja og hvíla okkur svolítið,“ sagði hún og teygði úr sér á sandinum með krosslagða fæturna. Hann stríddi henni með því að ausa heitum sandinum yfir hnéð á henni. — „Æ, þetta kitlar mig,“ sagði hún letilega og greip hendinni fyrir munninn til að leyna geispa. „Ég er svo syf juð.“ „Elinór . . .“ byrjaði' hann stillilega. „Þegiðu nú,“ sagði hún syfju- lega og teygði handleggina nið- ur með síðunum. Hún þreifaði eftir hönd hans. Hún fann hana og hélt í hana. Kyrrðin vafði þau að sér. Það voru engir aðrir til. Hann lá kyrr og beið. „Sjáðu,“ sagði hún allt í einu. „Ég fæ gæsahúð um allan kropp- inn. Það er bezt fyrir mig að hypja mig í fötin.“ Hún lá enn andartak og horfði upp í loftið, svo fitjaði hún upp á nefið. „Ég veit ekki, hvað ég vildi gefa fyrir bolla af góðu, sterku kaffi. Ég er hræðilega þyrst!“ TOM hafði risið á hnén og lá og burstaði af sér sandinn, þeg- ar hann fann hönd hennar þrífa 1 hár sitt, en þegar hann leit upp og bjóst við að sjá framan í hana, stóð hún og horfði út yf- 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.