Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 54
er ekkert undirstrikað í þessu blaði,“ sagði hann svo lögreglu- þjóninum. Svo gekk hann til Martins. „Hafið þér nokkurt blað á yður í dag, Crowter?“ „Ég . . . ég held það. — Til hvers?“ „Má ég líta á það andartak?“ „Ég skal ná í það í frakkavasa mínum,“ sagði Martin og gekk fram til að ná í það. „Hvaða blað lesið þér annars?“ spurði yfirmaðurinn. „Evening Graphic — venju- lega.“ „Jæja,“ sagði lögregluforing- inn og starði á eintakið af Even- ing Graphic, sem hann hélt á. Martin kom aftur inn og rétti lögreglumanninum blaðið. „Þakka.“ Hann fletti sundur blaðinu og sýndi Martin það. Það var Evening Star. Martin var 1 þann veginn að tapa hugarrósemi sinni eitt and- artak, en svo áttaði hann sig. „Ég hlýt að hafa fengið skakkt blað af ógáti.“ „Var Gray vanur að lesa Even- ing Star?“ „Ég veit það ekki,“ sagði Martin, sem nú gerði sér grein fyrir skyssu sinni. Hann hafði tekið skakkt blað af borðinu, þegar hann fór eftir að hafa myrt Tom. „Sktptir það nokkru máli?“ „Já, ég er hræddur um það. Einkum af því sá látni hefur undirstrikað grein um gjaldþrot firma nokkurs í sínu blaði . . . í þessu blaði,“ sagði lögreglumað- urinn og rétti fram blaðið, sem Martin hafði fengið honum. „Já, en það er óhugsandi!“ „Ekki alveg. Þér getið hafa komið hér áður í kvöld — eftir að Pétur Stevens var farinn. í fyrra skiptið, sem þér komuð, myrtuð þér félaga yðar, og þér tókuð skakkt blað með yður!“ „Hvernig- í ósköpunum ætlið þér að sanna það?“ „Það verður ekki mjög erfitt, Crowther," sagði lögreglumaður- ,, inn og hélt vélritaðu blaðinu upp fyrir framan Martin. „Hér getið þér séð. Sá látni var að skrifa yður bréf, sem hann ætlaði að senda yður í ábyrgðarpósti. En hann vildi bersýnilega tala við yður, áður en hann sendi bréfið. í bréfinu biður hann um skýr- ingu varðandi peningaupphæð, sem horfið hafi úr sjóði firmans, og hann minnist líka á grein í Evening Star, sem hann hafi strikað undir og ætli að senda yður. . . . Það er bezt þér komið með okkur, Crowther. Þér eruð tekinn fastur fyrir morðið á Tom Gray!“ * 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.