Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 12
ofurstafrúin snéri sér að Steve. — Hafið þér nokkuð á móti því að ég' segji bróður mínum það? Hánn er ritstjóri við Sun- shine News og getur birt ágætt viðtal við yður. Steve kom ekki með neina athugasemd, en þegar ófursta- frúin var farin, krafðist Maud skýringar. — Þú hefur orðið okkur til skammar, hreytti hún út úr sér. — Við neyðumst til að flytja úr bænum. — Þvaður! sagði Steve. — Ef þeir birta þetta viðtal, verð ég á samri stundu þekktur maður í bænum og veitist auð- veldara að finna einhvern, sem vill leggja peninga í sólarolíu- framleiðsluna. — Þú ætlar þér þó ekki að halda áfram .... að stunda nektarsýningar? — Því ekki það? Steve dró skyrtuna yfir höfuð, fór í buxur og jakka og gekk út á svalirnar. — Ofurstafrúin hefur ekki legið á liði sínu, síðan hún fór héðan! Ungfrú Gutteridges stóð í felum á bak við gluggatjöldin og athugaði garð Steve gaumgæfi- lega í leikhúskíkirnum sínum. Daginn eftir birti Gedford ritstjóri glæsilegt viðtal við Steve ásamt tveggja dálka mynd, þar sem Steve sást standa brosandi bak við rifsberjarunna. Undir henni stóð: Steve Mul- hooley, fyrsti striplingur Sun- shine City. Hver verður næstur? Skömmu eftir að blaðið kom út, fór fólk, rétt eins og af tilviljun, að rölta framhjá garði Steves og allir kíktu eins og af tilviljun yfir girðinguna. Um kvöldið hringdi Witherby ofursti. — Ivonan mín og ég ætlum að halda dálítið garðsainkvæmi á laugardaginn, þangað kemur hálft hundrað manns, vitaskuld af betri borgurum bæjarins, myndu þér og kona yðar vilja koma? — Með ánægju, það yrði okk- ur óblandin ánægja .... — Við höfum hugsað okkur, að það yrði striplingasam- kvæmi....... — Hvað? — Já, striplinga-samkvæmi. Konan mín er orðin svo hrifin af hugmyndinni, að hún vill endilega hafa það þannig, og ég fyrir mitt leyti hefi náttúrulega ekkert á móti því að sjá hvernig t.d. ungfrú Justine, laglega lyf- saladóttirin, tekur sig út í Evu- klæðum. IJaldið þér, að þér komið? — Já takk, sagði Steve lióg- vær. — Hver var það? spurði 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.