Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 57
lagið átti nægilega mikið í sjóði til þess að geta greitt honum gott kaup, en hann vildi ekki þyggja það. ,,Þeim skildingum verður betur varið til annars,“ sagði hann við mig. „í það minnsta verða fastlaunaðir starfsmenn verkalýðsfélaga stundum tal- hlýðnir og áhugalausir. Þeir komast úr snertingu við skrá- setta félaga. Á meðan ég get unnið við hvorttveggja —“ „Hvað um mig?“ greip ég fram í. ,,Þú hefur tvenns’ konar at- vinnu, ég hef enga. Ég hef ekk- ert að gera.“ „Hvernig litist þér á, að vinna dálítið fyrir verkalýðsfélagið.“ Við höfðum hvað eftir annað rætt þetta. „Ég vil það ekki. Ég þekki ekkert inn á það og yrði því ekki fær um það. Ég hef engan áhuga fyrir því.“ „Éyrir hverju hefur þú á- huga?“ Aftur barðist ég við grátinn. „Pete, ég er kona. Ég vil eign- ast heimili með eiginmanni, sem 1 það minnsta einhvern tíma er heimavið. Ég vil eignast börn.“ „Ég hef sagt þér það, elskan mín. Við eignumst barn strax þegar —“ Ég lauk setningunni fyrir hann. „— strax þegar Harry Tanner leyfir það.“ Tanner hafoi enn á ný verið með undirróður og breitt út alls konar kviksögur. Þegar Pete hafði talið mennina á að halda áfram að vinna eftir hveiti- brauðsdagana okkar, hafði Tan- ner sagt, að það sannaði, að hann væri leppur fyrirtækisins. Éleiri og fleiri meðlimir lögðu eyrun að illmælgi hans. „Mennirnir skilja ekki ennþá, að það er ekki sök verkalýðsfé- lagsins,“ sagði Pete við mig. — „Allur iðnaður á er'fitt uppdrátt- ar eins og er. Þar til þeim skilst þar, þar til þeir standa sem einn maður bak við okkur gegn Tann- er, höfum við ekkert öryggi. Það er ekkert vit í því að fara að eiga barn núna.“ „Hvenær getum við eignazt það?“ spurði ég illkvittnislega. „Kannske eftir kosningar. Menn Tanners munu bjóða fram eigin lista núna. Við verðum að brjóta þá á bak aftur. Þá erum við á grænni grein. Auðvitað vorum við ekki allt- af að rífast. Við áttum stundir, þrungnar hlýju og ástríðu. En þeim fór fækkandi og rifrildin urðu tíðari. Einkum eftir jólin, þegar einn mannanna í fram- kvæmdaráði félagsins sagði af sér. Pete bað félagana um að kjósa Ellen Hale í hans stað. Hún \rar kosin. HEIMILISRITIÐ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.