Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 45
stjórinn að aka til hans, taka hann upp í, og aka honum á fullri ferð til strandar Ivent, þaðan sem hann ætlaði að fá bát með sig yfir til Frakldands. Eg sagði honum að við mund- um hugleiða málið, og samtal- inu var lokið, en Vaquier bað okkur að láta sig vita ákvörðun okkar svo fljótt sem við gætum. Þetta var að sjálfsögðu fárán- leg áætlun. En hvort sem þetta var fáránlegt eða framkvæman- legt, var aðeins eitt, sem við gátum gert. Við skýrðum leyni- lögreglumönnunum frá þessu, og það þýðingarmesta við áætl- unina var, að enda þótt hann virtist alveg áhyggjulaus yfir að vísir grunsemdarinnar vísaði stöðugt á hann, væri hann þó í rauninni svo órór, að hann undirbyggi ílótta. Kvörn réttvísinnar var reynd- ar tekin að snúast með auknum hraða, þegar hér var komið. Daginn áður hafði Vaquier tek- ið eítir blaðaljósmyndara, sem var að reyna að ná mynd af honum með borðfélögunum þremur, án þess að gera vart við sig. „Hei, iMonsieur,“ kallaði Vaquier. „Hvers vegna þessa leynd? Hvers vegna viltu ekki taka virkilega góða mynd hérna úti í garðinum?“ Ljósmyndarinn féllst að sjálf- sögðu strax á það, og eftir mat- inn fór Vaquier út í garðinn eins og hann hafði lofað, og gekk þar fram og aítur, og leyfði ljósmyndaranum að taka fjölda af afbragðs góðum myndum. Það var bersýnilegt, að hann hal'ði mjög gaman af þessu öllu. Það sem honum var ekki kunn- ugt, var að ein þessara mynda átti eftir að koma honum á liöggstokkinn. Frarn að þessu vantaði í sann- annakeðjuna, sem leynilögreglu- mennirnir höfðu verið að setja saman smátt og smátt, einn hlekkinn. Aðeins einn hlekk, en mjög mikilsverðan. Þeir höfðu ekki geta komizt eftir hvar Vaquier hefði getað keypt eitrið eða komizt yfir það á einhvern hátt, en sannanir voru fyrir því, að liann hefði gefið húsráðanda Bláa akkersins inn eitrið í þeim tilgangi, að stytta honum aldur. En ein af þessurn myndum, sem Frakkinn hafði verið Ijós- myndaranum innan handar við að taka, í garðinum við gisti- húsið okkar, var birt innan nokkurra stunda í einu morgun- blaðanna, og árangurinn lét ekki standa á sér. Lyfjafræðingur nokkur í London kom auga á hana yfir morgunverði, og þekkti þegar í stað að þarna HEIMILISRITIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.