Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 8
„Við eru reiðubúnir til að hjálpa þér. Slíttu ekki samband- ið,“ hljóðaði svarið. „Við send- um neyðarkall þitt samstundis til Knights ríkisstjóra.“ ÞEGAR ríkisstjórinn kom til flugstöðvarinnar, hrökk hann í kút. Frá fjórum sjónvarpstækj- um starði mannsandlit á hann. Maðurinn lyfti vísifingri aðvar- andi gegn honum og sagði: — „Hvar sem þér eruð, Knight rík- isstjóri, þá hugsið um það, að þetta varðar líf eða dauða. Frest- ið aftökunni á stúdentinum Ab- bot, þó ekki sé nema eina klukkustund. Heyrið bæn vora. Davis lögfræðingur fullyrðir, að hann sé nú reiðubúinn að sanna, að skekkja sé í ákæruskjalinu og þess vegna sé möguleiki til þess að fá málið tekið fyrir að nýju við hæstarétt. Ríkisstjórinn leit á armbands- úr sitt. Klukkuna vantaði ennþá 10 mínútur í tíu. Hann þaut á stundinni í símann og bað um hraðsamtal við St-Quentin. Þeg- ar hann fékk samband nokkrum sekúndum síðar, skipaði hann svo fyrir, að aftökunni skyldi frestað um eina klukkustund. Á meðan allt þetta skeði, flýtti Davis lögfræðingur sér allt hvað af tók til hæstaréttar Kaliforníu, þar sem hann barðist fyrir lífi hins unga skjólstæðings síns, en án árangurs. Eftir eina klukku- stund lá úrskurðurinn fyrir. — Beiðninni um endurupptöku málsins var neitað. KLUKKAN var nú 10.40. Eftir aðeins tuttugu mínútur átti af- takan að fara fram. Það var þó enn möguleiki á að endurnýja beiðnina um endurupptöku málsins, en til þess þurfti tíma. Minnst fjórar klukkustundir. Með skjálfandi höndum teygði lögfræðingurinn sig eftir síman- um. — „Gefið mér samband við flugvélamóðurskipið Hancock, hvar sem það er statt, en fljótt," næstum hrópaði hann inn í trektina. „Þér fáið samband eftir augna- blik,“ svaraði símastúlkan, og lögfræðingurinn dró andann léttara. En nú skeði það ótrú- lega, sem enginn hefur síðan get- að gefið skýringu á. Stúlkan kom í símann og tilkynnti, að línan til Hancock væri upptekin. „Þér verðið að rjúfa það sam- tal, ungfrú, Það er mjög áríð- andi. Eftir 10 mínútur mun ung- ur maður, sem á konu og barn, láta lífið í St-Quentin, ef mér tekst ekki að ná sambandi við ríkisstjórann, sem er um borð í flugvélamóðurskipinu.“ „Það er ekki hægt,“ hljóðaði 6 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.