Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 31
ar, þar sem snúizt var í kring- um mig, eins og ég væri mikil- vægasta persóna í heimi. Max Garber snyrti mig til, og tízku- sérfræðingurinn leit eftir að búningurinn væri óaðfinnanleg- ur. Og svo kom að því, að ég varð að ganga fyrir myndatökuvél- arnar. Garber lagði fyrir mig spurn- ingarnar, og ég las svörin, jafn- óðum og þau birtust, ég sagði frá sjálfri mér, sveitabænum og hversu lánsöm ég þættist að hafa unnið verðlaunin. Þetta vélræna tal, að sjá orðin fyrir mér og heyra sjálfa mig segja þau ollu mér undarlegri tilfinningu. Það var næstum eins og ég væri önn- ur persóna, sem hlustaði á sjálfa mig kvarta yfir því, hversu tóm- legt líf mitt hefði verið, tilbreyt- ingalaust og tilgangslaust. „En hin sanna hamingja býr í okk'ur sjálfum, hvernig sem um- hverfið er,“ sagði Garber að lok- um. „Það uppgötvuðuð þér, var ekki svo, frú Nilson? Þér vitið hvað það þýðir fyrir konu að halda við útliti sínu. Ef hún finnur, að hún er aðlaðandi, þá finnst henni líka bjartara og skemmtilegra umhverfis sig. — Heimafegrun okkar er einmitt ætlað að stuðla að því.“ Hin sanna hamingja býr í okkur sjálfum, hvernig sem um- HEIMILISRITIÐ hverfið er. — Þessi setning var aðeins hluti af auglýsingatalinu, en allt í einu fannst mér sem hún hefði verið sögð við mig eina, og hún snart mig í hjarta- stað. Hér sat ég á sjónvarpssýn- ingu, og var hossað meira en nokkru sinni fyrr á ævinni, ég var hlaðin gjöfum og ég átti í vændum dásamlega helgi. En ekkert af þessu gat breytt lífi mínu, því líf mitt var hjá Ed, og það var undir mér sjálfri komið, hvað ég gerði úr því. Allt í einu varð mér ljóst, að ég var einungis að látast — og ég blygðaðist mín. Ég ásakaði eiginmann minn opinberlega, kenndi honum um tómleikann og óánægjuna, sem ég hafði sjálf búið mér til. í fyrsta sinn sá ég sjálfa mig eins og ég var, og það var ekki falleg mynd. Hún varð jafnvel ennþá ófegurri, þegar sýningunni lauk. Ég var ekki þýðingarmikil lengur. Ég hafði fengið mín verðlaun, þau höfðu auglýst vörur sínar, og þurftu ekki framar á mér að halda. Garber var ennþá vim gjarnlegur, Hanley kurteis, en sýningunni var lokið, — dagur minn var liðinn. „Það sem eftir er helgarinnar ráðið þér yður sjálf, frú Nilson,“ sagði Hanley þægilega. „Slæmt, að maður yðar skyldi ekki vera 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.