Heimilisritið - 01.08.1958, Page 2

Heimilisritið - 01.08.1958, Page 2
Efnisyfii'lit: Forsíbumynd af Margréti Breta- prinsessu % SÖGUR: Bls. A bráðl^aupsdaginn ............... 5 Uppstilling — eftir Kormák Braga- son ........................... 30 Gestur í lxási dau&ans .......... 32 Hjólförin lágu til Kína — leynilög- reglusaga ..................... 41 Hjónabandið — framhaldssaga eftir Leo Tolstoj ................... 47 GRLINAR: Bls. Tommy Steele — hin fraega rock- stjarna ........................ I Hán skrifaði œsifréttir — grein um blaðakonuna Nellie Bly ........ 13 Sögulegt sjónvarpsviðtal ........ 17 Hugrakka márasiáU^an ............ 19 Svikahrappar .................... 22 Tíu dollara seðill k.om upp um hat- aðasta mann í heimi ........... 25 Falsl^i steingervingurinn ....... 59 * ÝMISLEGT: Bls. Danslagatcxtar ....... bls. 12 og 45 Bridgcþáttur .................... 29 Þrjá Ijóð — eftir Skvaldra....... 31 Daegradvöl ...................... 40 Ráðning á jan.-febr.-krossgátunni 62 Svör við Daegradvöl ............. 62 Urslit x 1. verðlaunagetraun Heim- ilisritsins ................... 63 Spurningar og svör — Vera svarar lesendum .. 2. kápusíða og bls. 64 Verðlaunakrossgáta .... 3. kápusíða 10.000 k.róna Verðlaunagetraun Heim- ilisritsins — II. hluti .. 4. kápusíða U r og svðr VERASVARAR KVEÐJUKOSSINN Kœra Veral Við erum hérna þrjár ungar vinstúlþur og erum að velta jyrir oþ_k.ur vandamáli, sem við Vonum, a8 þú getir hjálp- að o\kur með. Við vitum, að margar aj jajnöldrum okkar haja einnig áhyggjur aj þessu. Við œtlum að spyrja um-, hvort nokk' uð sé Ijótt Við það a8 kyssa strák, eftir að haja skemmt sér með hon- um eina kvöldstund, þegar hann er 16—17 ára og við 14. Þetta hej- ur mikið Verið rœtt í okkar ^óp og við vildum gjarnan heyra þitt álit. — Þrjár vinstúlkur• Þegar maður er í vafa um, hvort rétt eða rangt sé að gera eitthvað, er það venjulega skyn- samlegast að láta það vera. Þeg' ar maður er fjórtán ára, hefur maður í kringum sig ákveðinn hóp af fólki, sem manni þykir vænt um — foreldra, systkim, afa, ömmur, frænkur o. s. frv. Þau getur maður faðmað og kysst, af því manni þykir vaent um þau og vill gjarnan sýna það. Þið vinkonurnar vitið það, að (Framhald á hls. 64)

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.