Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 7

Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 7
A brúðkaupsdaginn * Eru allar stúlkur þannig gerðar, að * þær hali nagandi efasemdir * rétt fyrir brúðkaup? YNGRI systir mín, Betsy, kom þjótandi inn í svefnherbergið mitt og hlammaði sér á rúm- stokkinn hjá mér. — ,,Linda!“ kallaði hún. „Vaknaðu. Þetta er brúðkaupsdagurinn þinn.“ Ég velti mér yfir á hina hlið- ina og brosti til hennar. Hún var ekki nema ellefu ára og hún beið í ofvæni eftir viðburðum dags- ins. Ég varð að vakna. En sann- leikurinn var sá, að ég hafði ekki verið sofandi. Eg hafði legið and- vaka tímunum saman og líkami minn hafði allur skolfið — en ekki af spenningi. Það var ótti. Eg vildi ekki að þetta væri gift- ingardagurinn minn. Eg vildi að að þetta væri eins og hver annar dagur, ég vaknaði og færi að borða morgunmatinn eins og venjulega hjá mömmu, en nú var þetta í síðasta skipti, sem ég myndi vakna hérna í gamla her- berginu mínu. Eg hafði haft þetta herbergi lengi og kunni ágætlega við mig í því. Ég kunni líka vel við mig í húsinu, því að ég var alin upp þar frá blautu barnsbeini. Mér fannst ég alls ekki geta farið úr þessu húsi. En við Ralph vorum búin að fá leigða íbúð, reyndar ekki nema eitt herbergi og eldhús. Ég hafði haft mjög gaman af að kaupa gluggatjöld og húsgögn í þessa íbúð og annað, sem þurfti til heimilishaldsins, og tveimur dög- um áður hafði ég lokið við að koma öllu fyrir í henni. Þá hafði mér fundizt ég vera orðin hús- móðir, fullorðin og hamingjusöm. En nú gerði ég mér grein fyrir því, að þessi litla íbúð var ekk- ert heimili. Þetta var einhver ókunnug íbúð. Mig langaði ekki til þess að búa þar. Ég smeygði mér út úr rúminu og sagði Betty að fara út. Ég stóð þarna úti á gólfi og leit á sjálfa mig í speglinum. Þetta var Linda Clements, en eftir sex klukku- tíma væri hún orðin Linda Win- heimilisritið 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.