Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 12

Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 12
að hurðinni og þrýsti báðum höndum að henni. Ég sá sjálfa mig í speglinum hinum megin í herberginu. Mér fannst þetta andlit ókunnugrar manneskju, fölt og guggið. Mér fannst ég sjá draug og ég skalf. EG STUNDI lágt og hljóp út úr herberginu upp þrönga stig- ann upp á háaloft. Þangað hafði ég oft leitað í raunum mínum þegar ég var krakki. Ég kastaði mér niður og skeytti engu þó að ryk væri á loftinu og það sett- ist í undirkjólinn minn. Þetta var brjálæði. Brúðurin gat ekki falið sig eins og smákrakki uppi á háalofti á brúðkaupsdaginn. Tár- in runnu niður kinnar mínar. Ég held að ég hafi legið þarna í hnipri heila eilífð. Ég vissi ekki af mér fyrr en ég fann hönd lagða á öxl mér. Pabbi stóð þarna og horfði á mig. ,,Þú óhreinkar þig á þessu, væna mín,“ sagði hann blíðlega, og það var eins og hon- um kæmi það ekkert á óvart, að ég lægi þarna volandi. Hann lyfti mér á fætur og reyndi að slétta hár mitt. Ég horfði á hann. „Hvernig vissirðu að ég var hér ?“ spurði ég. ,,Þú varst ekki í herberginu þínu og dyrnar upp á háaloftið voru opnar,“ sagði hann bros- andi. ,,Það lítur út fyrir að fleiri en þú séu með glímuskjálfta út af brúðkaupinu. Kærastinn þinn hringdi eftir morgunmatinn og ég er búinn að vera heima hjá hon- um í drjúgan klukkutíma til þess að sýna honum fram á, að hann geti ekki hlaupið frá dóttur minni á brúðkaupsdaginn. ‘ ‘ Eg fann óttann læsa sig um mig. ,,Ralph — Ralph vildi ekki giftast mér ? Vildi hann hætta við það ?“ Allar efasemdir mínar hurfu eins og dögg fyrir sólu á þessu augnabliki. Ralph hafði séð eftir framkomu sinni við mig. Ég vissi það betur en nokkru sinni áður, að ég vildi giftast honum — ég þráði það fremur en nokkuð ann- að í heiminum. „Linda mín, það er ekkert óal- gengt að fólk sé svolítið slæmt á taugum þegar það ætlar að ganga í hjónaband. Ég man það að mamma þín hringdi til mín um klukkan sex að morgni, daginn sem við ætluðum að gifta okk- ur, og sleit trúlofun okkar. Og það sem meira er, þá var ég bú- inn að sitja við símann í margar klukkustundir og ætlaði alltaf að hringja til hennar og segja henni að ég vildi ekki giftast henni, en hafði ekki kjark í mér til þess.‘ Pabbi settist á gamla kistu á loftinu, rétt eins og okkur lægi ekki vitund á. „Auðvitað gift- 10 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.