Heimilisritið - 01.08.1958, Page 14

Heimilisritið - 01.08.1958, Page 14
mömmu, kallaði hún á pabba svo að hann gæti séS mig í brúS- arkjólnum. „Þú ert dásamlega falleg,“ sagSi hann. ,,RjóS í kinnum og tárvot og skínandi falleg. Það myndi enginn trúa því, að þú hefðir falið þig uppi á háalofti." Eg hló glaðlega. Einhvern tíma kæmi aS því, að ég segði Ralph frá þessu, og ég vissi að hann myndi hlæja líka og skilja mig. Skyndilega mundi ég ofurvel hvernig andlit hans var, og hvernig kossar hans voru. Ég mundi líka hvers vegna við vor- um að giftast. ÞaS stóð ekki í neinu sambandi við hvað manni líkaði eða mislíkaði, deilur eða glataða dagdrauma. ViS ætluð- um að gifta okkur vegna þess að við elskuðum hvort annað. Þetta var hamingjusami brúð- kaupsdagurinn minn, en ég vissi líka fyrir víst, að framundan voru margir hamingjudagar. * Da?islagatextai~ RASIN STREET BLUES Sungið á Benny Goodman-plötu HMVB 8461 Won’t you come along with me Down the Mississippi. We’ll take a boat to the land of dreams, Steam down the river to New Orleans. Then there’s to meet us All folks to greet us. That’s where thc dark and the light folks meet. Heaven on earth; they call it Basin Street. Oh, Basin Street is the street Where all the people meet, In New Oleans, The land of dreams. You’ll never know how nice it seems, Or just how much it really means. I’m glad to be — Yes sirree! Where welcome screams And, dear to me, Wherc I can lose Those Basin Street Blues. MOONGLOW It must have been Moonglow Way up in the blue, It must have been Moonglow That led me straight to you I still hear you saying: Dear one hold me fast, And I start in praying. Oh! Lord, let it last! We seemed to float right through the air, Heavenly songs seemed to come from every where. And now when there’s Moonglow Way up in the blue, I alwáys remember That Moonglow gave me you! 12 heimilisritið

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.