Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 31

Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 31
BRIDGE - ÞATTUR S: 5 4 H: G 8 4 3 T: 76 L: D 9 8 6 3 N S: ÁDG87 v » H: Á D 5 A T:543 S L: 42 S: K 9 2 H: K 10 97 6 T: ÁDG9 L: Á Hér sjáum við vel unnið úr spilum, að vísu með smávegis að- stoð frá andstæðingunum. Suður var sagnhafi í 4 hjört- um, sem Austur tvöfaldaði. Utspil Vesturs var spaða-tía. Austur tók þann slag á ásinn og lét út laufa 4. Suður fékk þann slag, tók því næst á spaðakóng og trompaði lágspaða í borði. Hann reyndi síðan gegnumspil í tígli, en það heppnaðist ekki. Vestur fékk slaginn á tígulkóng, og lét svo út laufakóng í þeirri von, að Aust- ur hefði verið með einspil. Svo var nú ekki, Suður trompaði kónginn, lét síðan út tígulás og trompaði tígul í borði. Hann lét svo út tromp 8 frá borði og ætl- aði að hleypa henni í gegn, ef Austur léti lítið. En Austur var vel á verði og tók á ásinn. Nú var staðan þannig: S: — H: G T: — L: D 9 8 S: D G H: D 5 T: — L: — S: — H: K 109 T: D L — Austur var klókari en svo, að hann spilaði trompi til baka. Nei, hann lét út spaða í tvöfalda eyðu. Nú fékk Suður eldskírnina, sem hann stóðst með prýði. Hann sá, að ef hann kastaði tíguldrottn- ingu og trompaði í borði, myndi hann aldrei vinna. Hann tromp- aði því slaginn með spaða níu og yfirtrompaði svo með gosan- um í borði. Þegar hann lét svo út laufadrottningu úr borði, gat Austur ekkert að gert, og Suður hlaut að fá alla slagina, sem eftir voru. S: 1063 H: 2 T: K 10 8 2 L: KG 107 5 S: — H: — T: 10 L: G 107 HEIMILISRITIÐ 29-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.