Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 31
BRIDGE - ÞATTUR
S: 5 4
H: G 8 4 3
T: 76
L: D 9 8 6 3
N S: ÁDG87
v » H: Á D 5
A T:543
S L: 42
S: K 9 2
H: K 10 97 6
T: ÁDG9
L: Á
Hér sjáum við vel unnið úr
spilum, að vísu með smávegis að-
stoð frá andstæðingunum.
Suður var sagnhafi í 4 hjört-
um, sem Austur tvöfaldaði. Utspil
Vesturs var spaða-tía. Austur tók
þann slag á ásinn og lét út laufa
4. Suður fékk þann slag, tók því
næst á spaðakóng og trompaði
lágspaða í borði. Hann reyndi
síðan gegnumspil í tígli, en það
heppnaðist ekki. Vestur fékk
slaginn á tígulkóng, og lét svo út
laufakóng í þeirri von, að Aust-
ur hefði verið með einspil. Svo
var nú ekki, Suður trompaði
kónginn, lét síðan út tígulás og
trompaði tígul í borði. Hann lét
svo út tromp 8 frá borði og ætl-
aði að hleypa henni í gegn, ef
Austur léti lítið. En Austur var
vel á verði og tók á ásinn. Nú var
staðan þannig:
S: —
H: G
T: —
L: D 9 8
S: D G
H: D 5
T: —
L: —
S: —
H: K 109
T: D
L —
Austur var klókari en svo, að
hann spilaði trompi til baka. Nei,
hann lét út spaða í tvöfalda eyðu.
Nú fékk Suður eldskírnina, sem
hann stóðst með prýði. Hann sá,
að ef hann kastaði tíguldrottn-
ingu og trompaði í borði, myndi
hann aldrei vinna. Hann tromp-
aði því slaginn með spaða níu
og yfirtrompaði svo með gosan-
um í borði. Þegar hann lét svo
út laufadrottningu úr borði, gat
Austur ekkert að gert, og Suður
hlaut að fá alla slagina, sem eftir
voru.
S: 1063
H: 2
T: K 10 8 2
L: KG 107
5
S: —
H: —
T: 10
L: G 107
HEIMILISRITIÐ
29-