Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 46

Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 46
hann var samprófaður við bíl- eigandann losnaði um málbein- ið. Skýrði hann þá frá því að þrír aðrir Kínverjar hefðu beðið sig að reyna að fá bílinn leigð- an, en þegar það tókst ekki hefðu þeir stolið honum. Hann vísaði á þá og var þá strax send út lögreglusveit, sem smalaði þeim í aðalstöðvar lög- reglunnar. Þeir höfðu einnig sögu að segja og var upphaf hennar það, að Kínverji nokkur hafði komið að máli við þá og fengið þá með sér til Singapore í sér- stökum erindum. Kínverji þessi vísaði þeim þar á einn landa sinn og sagði: ,,Vegna þessa manns hef ég fengið ykkur með mér hingað, Fyrst um sinn fer ég ekki fram á annað en að þið náið sambandi við hann, en síð- ar mun ég gera ykkur grein fyr- ir framhaldinu.“ Svo virtist sem hinn myrti hefði verið alræmdur stigamaður í Kína. í einni ránsferð sinni hafði hann tekið til fanga frænku manns þess, sem leigði morð- ingjana, nauðgað henni og síð- an ráðið hana af dögum. Frændi hennar hafði elt hann um þvert og endilangt Kína og svo látlaus og miskunnarlaus var eftirför hans að stigamaðurinn leitaði loks hælis í Singapore. Þar taldi hann sig öruggan og þegar þeir Johore-menn, sem hann þekkti ekki áður, reyndu að komast í kunningsskap við hann var hann grandalaus fyrir því, að nokkuð illt byggi undir. Loks var fylling tímans komin. Kínverjinn greiddi leigumorðingj- unum þóknun og skipaði þeim að ljúka verkinu, en tók sér sam- dægurs far með skipi til Kína. Leigumorðingjarnir stálu Chev- roletinum og óku til Singapore. Þar hittu þeir stigamanninn og buðu honum út með sér um kvöldið. Um leið og hann var seztur inn í bílinn hengdu þeir hann og fleygðu síðan líkinu út úr bílnum á Aljuneidgötu. Þar gerðu þeir það glappaskot, sem kom þeim í gálgann: í stað þess að kasta líkinu úr bílnum og aka síðan beint áfram inn á Efra- Serangoonstræti og þaðan til Jo- horefylkis sneru þeir bílnum við og óku til baka sömu leið og þeir höfðu komið. Þeir voru dæmdir til henging- ar og dóminum fullnægt, en Singapore-lögreglan hefur sarat ekki lagt málið á hilluna. Hún bíður þess enn að Kínverjinn, sem stóð fyrir morðinu, komi til borgarinnar. Geri hann það, von- ast lögreglan til þess, að það verði lýðum ljóst, að hún og fíll' inn eiga það sameiginlegt, að gleyma aldrei neinu. * 44 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.