Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 60

Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 60
hann las þaer með mér og við raeddum saman um efni þeirra. Áður þótti mér fram úr hófi leiðinlegt að þurfa að lesa með Sonju lexíurnar hennar en áleit það skyldu mína, sem ég yrði að inna af höndum hvort sem mér væri það ljúft eða leitt. En eftir að Sergius Michailowitsch hafði einu sinni verið viðstaddur eina slíka kennslustund, urðu þær mér að- eins til ánægju og ég gladdist innilega yfir framförum henn- ar, sem ég átti nokkurn þátt í. Áður var mér ómögulegt að æfa svo heilt tónverk að ég gæti spilað það utanbókar frá upphafi til enda. Nú taldi ég það hins vegar ekki eftir mér að spila sama verkið allt að því fjörutíu sinnum, að- eins af þeirri tilhugsun að hann myndi hlusta á mig og hrósa mér. Og ég gafst aldrei upp, jafnvel þó aumingja Katja yrði að troða bómull upp í eyrun. Ég túlkaði núna sónöturn- ar, sem ég æfði, á allt annan hátt en fyrr og gaf þeim meira innihald. Viðhorf mín til Kötju voru þau einu, sem voru óbreytt. Það var ekki núna fyrst, sem ég hafði uppgötvað það, að henni bar engin skylda til að sýna okkur þá umhyggju, sem hún gerði, og vera okkur í semv móðir, vinur og þjónusta, ef svo mætti að orði komast. Ég skyldi hversu mikla fórn- fýsi og ástjúð þessi blessuð manneskja hafði sýnt okkur alla tíð, og ég mat hana að verðleikum og vissi í hve mikilli þakkarskuld ég var við hana og unni henni þarafleiðandi mjög mikið. Nú var ég farin að líta allt öðrum augum á þjónustufólk og verkamennina, en ég hafði áður gert, og það var ein- göngu fyrir áhrif frá Sergiusi Michailowitsch. Allt fram á þennan dag hafði ég umgengizt þetta fólk eins og bláókunn- ugar manneskjur og ekkert viljað hafa saman við það að sælda. Aldrei fyrr hafði ég hugsað út í það, að þetta fólk ætti sínar sorgir og sína gleði ekkert síður en við og þarfn- aðist samúðar annarra. Garðurinn okkar, með öll sín tré og allt umhverfið, hafði skyndilega öðlazt nýja fegurð fyrir mig. Það var ekki til (Framhald í nœsta hefti) HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.