Nýjar kvöldvökur - 01.01.1929, Page 55

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1929, Page 55
NÝJAR KVÖLDVÖKUR 49 þessu þvert ofan í öll lög; rán og mis- þyrmingar eiga ekki rjett á sjer, það vit- ið þjer vel og það er ekki að tala um....« »En yður finst ef til vill þjófnaður eiga meiri rjett á sjer, ef hann er framinn nógu slóttuglega, og misþyrming á sóma og mannorði ungi’ar stúlku finst yður þá sjálfsagt næsta leyfileg. Nei, sýslumaður, það er ekki til neins að boða rnjer slíkar kenningar; þær hæfa ef til vill þeim lög- lærðu, eix ekki fólki eins og mjer. Jeg tók það á einni kvöldstund, sem Einar stal á tveim árum, — og getur yður dottið í hug að þjáningar Eiixars síðan í gærkveldi komist í nokkurn samjöfnuð við þær lík- amlegu og andlegu þjáixingax’, sem hann hefir bakað Rannveigu systur minni ? Mjer finst ekki taka því að i’æða það mál frekar. — Svo er aðeins eitt atriði eftir, áður en jeg kveð ykkur. Ætlið þið að láta mig fai’a hjeðan með góðu eða illu? Jeg fer minna fei'ða hvoi’t sem þið viljið eða ekki, en jeg vil fá að vita hvort þið ætlið að lýsa eftir mjer sem sakamanni eða ekki. Ef þið gerið það ekki, þá ætla jeg að láta alt kyrt liggja og aldrei fx-amar tala am þetta mál við nokkui-n mann og fara hjeðan úr sveit samstundis. En ef þið fai'ið að siga á mig hiixni svokölluðu rjett- vísi, þá skal jeg sleppa samt, eins og Gest- ur forðum; jeg kemst af landi burt, þegar 3eg vil og þá ætla jeg að senda Einari fornkuixningja mínum síðustu kveðjuna þaðan. Jeg er prentari og þá ætla jeg að Prenta í tómstuixdum mínum söguna, senx 3og var að segja ykkur áðan; hún skal vei’ða miklu ýtai’legar og betur sögð og henni skulu fylgja myndir, sjerstaklega þessar fjórar, sem jeg var að sýna ykkur aðan. Jeg ætla að vanda alt til pappírs prentunar, svo að bæklingurimx skal verða eigulegur. Þrjú eintök læt jeg skrautbinda og seixdi eitt til sjei’a Jóns í Pelli,annað til frú Sólveigar og það þriðja til sýsíumannsins; — þú, Guð- nxundur minn, vei’ður að láta þjer nægja óbundið eintak. Hitt upplagið seixdi jeg þeiixx, sem jeg veit að hafa gaman af góð- um sögunx og kunna að meta þæi\ Mjer er sem jeg sjái framan í prófastinn; hætt er við að skallinn roðni eftir slíkan lest- ur, og mjer er sem jeg heyri þytinn af pilsum frúarinnar, þegar hún reigsar fi’am í ski-ifstofuna til mannsins síns elskulegs til þess að fá hjá honum ýmsar skýringar á bæklingnum! — Hvort viltu heldur, Einar?« Einar þagði. »Þjer nxegið ganga að því vísu,« sagði sýslumaður, »að þótt þjer ef til vill slepp- ið hjeðan, þá er hægt að ná yður fyr eða síðar hjer á landi eða annai’staðar og draga yður fyrir lög og dóm, — og yður að segja kænxust þjer ekki hjá töluvei’t langi’i beti’unarhúsvist. Mjer finst þjer ættuð að hugsa yður um tvisvai’, áður en þjer gei’ið neitt glapræði.« »Jeg er á alt öðru máli,« svaraði Sig- valdi, »jeg veit nokkurnveginn, hvar mjer væi’i óhætt, og þótt jeg yrði tekinn og lenti í fangelsi, þá er jeg reiðubúinn að taka því; en eiðinn skal jeg efna, pen- ingununx skila jeg aldi’ei og söguna gef jeg út jafnskjótt sem jeg losna úr fang- elsinu. Einar verður alveg jafnhart úti fyrir það. Ef hann gengur að því að láta mig fara óáreittan, þá heldur hann öllu nenxa því, senx hann stal, en ef hamx vill endilega elta lengur ólar við mig, þá miss- ir hann ekki einungis þýfið, heldur líka mannoi’ðið, konuna og það, sem við hana loðir. — Hvoi’t viltu heldur, Einar?« Einar var hálfti’uflaður af ofsa, blygðun og þi’eytu. Rauð og syfjuð augun flöktu til og frá og kökkur kom í hálsinn; hann reyndi hvað eftir annað að tala, en úr því urðu ekki annað en ræskingar og king- ingar. »Hvað ætlax’ðu að gei’a?« spui’ði sýslu- maður að lokum. 7

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.