Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Side 67

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Side 67
N. Kv. AUGLÝSINGAR XIII Góðar bækur handa ungum og gömlum FJÓRAR UNGAR STÚLKUR í SUMARLEYFI. Jón Sigurðsson skólastj. þýddi. Fjórar ungar stúlkur leigja hús uppi í sveit og dvelja þar sumarlangt. Sagan lýsir búskap stúlknanna og ævintýrum þeim, er þær lenda í. Sagan er fjörug og bráðskemmtileg fyrir stúlkur um fermingaraldur. HANNA. Víglundur Möller þýddi. Eva, Randí, Ástríður og Hanna eru aðalsögu- hetjurnar. Enn fremur ,,Bússi“, „Tossa'* og „Gissi". Karen Maren og Metta koma lalsvert \ ið söguna. Sagan er falleg og spennandi, alveg eins og telpur innan við fermingu vilja hafa sögurnar. NÓA. Ljómandi falleg saga um litla stúlku, káta og fjöruga, sem kom öllum í gott skap. — Axel Guðmundsson þýddi söguna. TOPPUR OG TRILLA. Saga um tvíbura. Ereysteinn Gunnarsson þýddi. Allir, er lesa þessa sögu, munu finna til með tvíburunum og gleðjast með þeim í sögu- lok. Sagan er fyrir drengi og telpur innan við fermingu. HEIMA. 1 koti karls og kóngs í ranni. Steingrímur Arason þýddi. Þetta er einhver sú bezta unglingabók, sem gefin hefir verið út á síðari árum. Það er óhætt að treysta því. að Steingrímur Arason kennari þýðir ekki aðrar bækur en þær, sem eru góðar. Bó'kin er full af myndum. NASREDDIN. Tyrkneskar kímnisögur í þýðingu Þorsteins Gíslasonai.. TUTTUGU SMÁSÖGUR eftir snillinginn Guv de Maupassant. Dr. Eiríkur Al- bertsson þýddi. SVEINN ELVERSSON. Skáldsaga um mannkærleika, ást og fegurð, eftir Selmu Lagerlöf. Verulega góð bók. Axel Guðmundsson þýddi. LJÓÐMÆLI eftir Jónas Hallgrímsson. Kosta 50 kr. bundin í alskinn. HALLGRÍMSLJÓÐ, sálmar og kvæði eftir Hallgrfm Pétursson. SÓL ER Á MORGUN. Kvæðasafn frá 18. og 19. öld. Snorri Hjartarson setti sam- an. í safninu eru Ijóð og vísur eftir meir en 50 höfunda. LEONARDO DA VINCI. Skáldsaga um mesta listámann allra tíma, eftir D. Me- reskowski. Með listaverkamyndum. — Björgúlfur Ólafsson þýddi ÞÚ HEFIR SIGRAÐ, GALÍLEI. Skáldsaga eftir D. Mereskowski. - Björgúlfur Olafsson þýddi. RITSAFN EINARS H. KVARAN, 6 bindi, innbundin í skinnband, er glæsileg tækifærisgjöf handa ungum og gömlum. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 50 ÁRA. Glæsilegt minningarrit, með aragrúa af myndum. LÝÐVELDISHÁTÍÐIN 1944 er sú bókin, sem sízt má vanta á heimilin. Enn er tækifæri til þess að eignast þessa óviðjafnanlegu minningabók. Allir sannir ís- lendingar munu iðrast þess, ef þeir draga það of lengi að eignast bókina. — Kaupið Lývðeldishátíðina 1944 áður en það verður um seinan og látið hana minna yður á skyldur yðar við hið unga íslenzka lýðveldi. MENN OG MINJAR. Af ritsafninu Menn og minjar eru komin út fjögur hefti. Fylgizt með þessu safni frá byrjun. Fást í hverri bókaverzlun. H. F. LEIFTUR Sími 7554 — Reykjavík

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.