Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Síða 27

Læknablaðið - 01.06.1965, Síða 27
LÆKNABLAÐIÐ 3 Jóhann Hafstein, heilbrigðismálaráðherra: ÁVARPSORÐ í tilefni 50 ára afmælis Læknablaðsins Þegar ég lofaði gömlum fé- laga og vini, Ólafi Bjarnasyni, aðalritstjóra Læknablaðsins, að skrifa hér nokkur ávarpsorð, var það fyrst og fremst af vilja til þess að hafna ekki slíkri beiðni. Það hefur orðið mitt hlut- skipti að fjalla nokkuð um heil- hrigðismál, og hefur mér ætíð verið það ljúft. Þegar ég var kosinn í hæjar- stjórn Reykjavíkur fyrir 20 ár- um, var ég kosinn í heilhrigðis- nefnd og átti þá langt og á- nægjuríkt samstarf við dr. Jón Sigurðsson borgarlækni, dr. Signrð Sigurðsson, sem síðar varð landlæknir, og lögreglu- stjórann í Reykjavík, Sigurjón Sigurðsson, auk annars ágætis- fólks, sem alll vann með kost- gæfni, alúð og þekkingu að um- hótum á sviði heilbrigðismála hæjarfélagsins. Þetta samstarf var mér mikil- vægur reynslutími og góður skóli. Ég hef fundið til þess með þakklæti siðar, eftir að mér var falin meðferð heilhrigðis- mála í ríkisstjórn. Heilbrigðismálin ern marg- þætt, og vefjast þar saman þætt- ir lækna, hjúkrunarfólks og á- hugamanna, sveitarstjórna, Al- þingis og ríkisstjórnar. Mér er ljóst, að þvi meiri skilningur og samhugur sem ríkir milli allra þessara aðila, því betur horfir um lausn þeirra vandamála, er fyrir liggja á hverjum tíma, og al- menna þróun heilhrigðismála lil ávinnings þjóðfélaginu í heild. Ég hef við allmörg tækifæri, hæði á Alþingi og á öðrum vetl- vangi, gert grein fvrir viðhorf- um ríkisstjórnarinnar til heil- hrigðismála. Hér verður ekkert af því rakið í stuttu ávarpi. En Ijóst er, að öll viðleitni ríkisstjórnarinnar til umhóta hefur jafnan mælt mjög góðum skilningi Alþingis. Fjárveiting- ar til heilhrigðismála hafa auk- izt gifurlega. Það veldur mér Iiins vegar áhvggjum, að við- fangsefnin eru svo stórhrotin, að enn þarf að stórauka fjár- veilingar ríkis og sveitarfélaga, ef vel á að vera. Ljóst er hitt, að ekki nægir það eitt að hafa nægjanlegt fé
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.