Læknablaðið - 01.06.1965, Side 28
1
LÆKNABLAÐIÐ
til bess að byggja og relca licil-
brigðisstofnanir, lieldur þarf
skipulag málanna að vera með
þeim liætti, að þetta fé nýtist
sem bezt. Að þessu hafa stefnt
ýmis iöggjöf og ráðstafanir að
undanförnu, ný sjúkrahúsalög,
bjúkrunarlög, samfara viðleitni
til umbóta í framkvæmdum.
Ný læknaskipunarlög, sem
síðasta þing afgreiddi, hafa það
meginmarkmið, að landsmenn
allir eigi kost góðrar lækna-
þjónustu. Eru miklar vonir
tengdar við það, að í fram-
kvæmdinni nái þessi löggjöf
settu marki.
Ég lief orðið þess var, að
menn eru ósparir að finna að,
j)ótt reynt sé úr að bæta. Er
ekki að slíku að finnn. Ástæðu-
laust er þó að gleyma hinu, að
við byggingu sjúkrahúsa og
annarra heilbrigðisstofnana hef-
ur aldrei verið unnið jafnmikið
í landinu og nú. í fjölda bæjar-
félaga er verið að reisa eða ný-
lokið að reisa nýtízku sjúkra-
bús, og i höfuðborginni cru ný-
byggingar við Landspítala og
Borgarsjúkrahús vel á veg
lcomnar. Gagnmerk áform eru
lil athugunar til ekki minni á-
taka fram undan en nú er unn-
ið að.
Sumum finnst missmíð á
þessu öllu. Leila hefði ált eftir
erlendri séi'þekkingu. Það var
vissulega gert um Borgarsjúkra-
liúsið og einnig í sambandi við
byggingu Landspítalans. Lækn-
arnir hafa óspart verið hafðir
með í ráðum, og til þeirra er
leitað um bætt skipulag og betri
framkvæmdir.
Komið bafa fram tillögur um
nauðsyn j)ess, að stofnsett yrði
sérstakt heilbrigðismálaráðu-
neyti. Eg hef hugleitt 1>að mál
gaumgæfilega. Enda þótt ég sé
])ess fullviss, að skammt sé und-
an að svo verði, bef ég ekki
enn viljað gera um það tillögur,
þar sem ég bef verið ráðberra
heilbrigðismála svo skamman
tíma.
Lokaorð mín skulu vera þau,
að samstillast megi sem bezt
og farsælast j>ekking, áhugi og
atorka, lil þess að þeir sjúku
megi verða heilbrigðir og þeir,
sem bágt eiga, megi finna lilýju
bjúkrunar og aðhlynningar, svo
að land okkar, þó að lítið sé,
verði talið til fyrirmyndar á
J)essu sviði, og borgararnir
finni, að j)eir búa í landi sam-
úðar, þar sem hæfileikafólk
stundar lækningar og lijúkrun
við góð skilvrði, sem J>ví hafa
verið búin, með almennum
skilningi einstaklinga og stjórn-
arvalda á mikilvægi hlutverks
j)ess.